Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.06.1940, Blaðsíða 29

Búnaðarrit - 01.06.1940, Blaðsíða 29
Hrútasýningarnar haustið 1939. El'lir Halldór Pálsson. Hiiustið 1939 voru lialdnar hrútasýningar á vegum Búnaðarfélags íslands á Suðvestur- og Suðurlandi, frá Hvalfirði að Núpsvötnum. í Gullbringu- og Kjósarsýslu var aðeins óskað eflir sýningum i Miðnes-, Kjalarnes- og Mosfellshreppum. í Árnessýslu vár óskað eftir sýningum í öllum hreppum sýslunnar nema Laugardals-, Grímsnes-, Sandvíkur-, Eyrarbakka- og Stokkseyrarlireppum. I Rangárvallasýslu og Vestur-Skaftafellssýslu voru sýningar haldnar i hverjum hreppi. Ég mætti á öllum sýningunum. Þær voru yfirleitt ágætlega sóttar. Á sýningunum var fylgt sömu reglum um flokkun hrúlanna og verðlaunaveitingu eins og haustin 1937 og 1938, sem lýst er í grein um hrútasýningarnar þau liaust í 53. árg. Búnaðarritsins. Yfirlit um sýningarnar. Hér á eftir birtisl yfirlitsskýrsla um sýnda hrúta haustið 1939. Á skýrslunni er sýnd tala sýndra hrúta í hverjum hreppi, sem þátt tóku í sýningunni, og hve margir þeirra hlutu I., II., III. eða engin verðlaun. Meðalþungi hrútanna í hverjum verðlaunaflokki er gefinn Lil kynna. Sömuleiðis er sýnd tala allra sýndra 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.