Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.06.1940, Síða 55

Búnaðarrit - 01.06.1940, Síða 55
BÚNAÐARRIT 155 ræktin bezt sprottin í nánd við skurðina, en á milli þeirra vaxi að einhverju leyti starir, hófsóley, hrafna- klukka eða annar votlendisgróður, þá þarf fyrst og fremst að auka framræsluna til þess að fá meiri upp- skeru. Sé nýræktin öll jafn léleg og ekkert betri úti við skurði en mitt á milli þeirra og votlendisgróður lítill eða enginn, þá er ástæða til að ætla að áburðar- skortur sé orsök uppskerubrestsins. Þá er skynsam- legt fyrir bóndann að gera smá áburðartilraun, gefa blettum í nýræktinni aukaskammt af áburði, einni eða fleiri tegundum, og reyna þannig að komast að raun um, hvort í jarðveginn vanti einstök jurtanærandi efni eða hvort áburðarmagnið yfirleitt sé of lítið. í seinni hluta erindis Á. L. J. eru allþungar sakir bornar á trúnaðarmenn Búnaðarfélags íslands fyrir að taka út jarðabætur, sem eru svo illa gerðar, að þær koma langt frá að fullum notum og eru þvi alls eldci styrkhæfar. Telur hann trúnaðarmennina alls ekki starfi sínu vaxna yfirleitt og „þó þrautsmalað yrði allt landið, þá mundu ekki fyrirfinnast nógu margir menn með fullnægjandi þekkingu, til að fullnægja þörfinni um leiðbeiningar og eftirlit með ræktun lands- ins“. Á hinn bóginn setur Á. L. J. ekki fram neinar tillögur hér til úrbóta, en vísar í því efni til lillagna sinna á síðasta Búnaðarþingi, en þær munu eklci hafa verið birtar enn sem komið er. Ef það er rétt hjá Á. L. J., að ekki finnist nógu margir menn á öllu landinu, sem eru færir um að hafa eftirlit og leið- beiningar um ræktun landsins, þá er það fullkomið alvörumál, sem þyrfti að taka til rælcilegrar íhugunar i sambandi við búnaðarfræðsluna. Því að ég tel engan möguleika á því, á næstu árum að minnsta kosti, að hafa yfirleitt til úttelctar jarða- bóta lærðari menn en búl'ræðinga úr íslenzkum bún- aðarskólum. Sjálfsagt mætti telja það æskilegast að geta slcipað í þetta starf háskólalærðum mönnum, en
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86

x

Búnaðarrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.