Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.06.1940, Blaðsíða 60

Búnaðarrit - 01.06.1940, Blaðsíða 60
160 BÚNAÐARRIT mælingamaður yrði, timans vegna, að láta sér nægja að koma á nokkra hæi i hverju mælingarumdæmi lil þess að athuga starf hvers trúnaðarmanns, en það ætti eigi að síður að geta gefið honum glögga og rétta mynd af því, því að hver einstakur trúnaðarmaður gæti aldrei fyrirfram vitað, á hvaða bæjum eftirlitið yrði framkvæmt. Sennilega yrði að skipta landinu niður í tvö eða þrjú umdæmi og fara yfir eitt þeirra á ári. 5. Ég vil eindregið leggja til, að gerð verði tilraun með að viðhafa gæðamat á jarðabótum og styrlcja 1. flokks jarðabætur mun hærra en 2. flokks í því skyni að fá jarðabótamenn til þess að vinna með meiri vandvirkni en nú á sér víða stað. Að endingu vil ég taka það fram, að þessa grein ber yfirleitt ekki að skoða sem andmæli gegn grein Á. L. J., því að ég er henni á margan hátt sammála, en hún á að vera þáttur i umræðum, sem ég tel æski- lcgt að fari fram um þetta mikilvæga mál, sem Á. L. J. svo þarflega hefir orðið málshefjandi að.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.