Búnaðarrit

Ukioqatigiit

Búnaðarrit - 01.06.1940, Qupperneq 62

Búnaðarrit - 01.06.1940, Qupperneq 62
162 BÚNAÐARRIT rækt, má ekki gleyma hvernig undáhgengnar kyn- slóöir hafa í pottinn búið í þessu efni. Forfeður oklcar, landnámsmennirnir, voru búmenn góðir á þeirra tíma mælikvarða, og hófu hér myndarlegar búnaðar- umbætur. Þeir girtu land og ræktuðu tún í stórum stíl, og hafa fyllilega staðið á sporði stéttarbræðrum sínum annarsstaðar á Norðurlöndum um allar rækt- unarframkvæmdir. En þegar kemur fram á 16. og 17. öld má teija, að öll jarðrækt sé dauð í þessu landi. A fyrri hluta 18. aldar dettur engum í hug að girða tún sitt, né slétta það. Jarðræktin er þá það eitt að kasta búfjáráburðinum einhvernveginn yfir þúfna- kollana í túnunum. Túnin voru beilt, nema há gróðra- tímann að vorinu, og gekk þó oft mjög misjafnlega að verja þau þann tímann fyrir ágangi búfjár. Þannig var ástatt um jarðrækt okkar Íslendinga á fyrri hluta 19. aldar. Þjóð, sem eingöngu lifði á land- búnaði, hún hafði tapað allri grundvallarþekkingu á því, sem nauðsynlegast var fyrir atvinnuveg sinn. Þjóðin hafði algerlega glatað hinni fornn jarðræktar- menningu. Hún Iifði á rányrkju. Hver kynslóð reitli það, sem liægt var að ná lil sín af auðæfum jarðar- innar, en gaf ekkert í staðinn. Þetta er mesti harm- leilcurinn í hinni þúsund ára sögu íslenzku þjóðar- innar. Bændurnir höfðu glatað þeirri þekkingu, sem þeir áður höfðu aflað sér, að geta gert sér moldina undirgefna og unnið auðæfi úr skauti hennar. Þetta var aðal ástæða fyrir eymd og fátækt þjóðarinnar. Af þessu féll fólk og fénaður annað og þriðja hvert ár alla 17. og 18. öld og langt fram eftir þeirri nítjándu. Þegar fór að rofa til uin miðbik 19. aldar og bænd- urnir, gegn um sín félagslegu saintök, hófu fram- kvæmdir í búnaði. Sléltuðu túnin, byggðu garða um þau og hófu garðrækt allt í smáum stíl að vísu, en þó var það nokkuð almenn viðleilni. Þá voru þeir í raun og veru jafnilla staddir í öllum ræktunarmálum,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86

x

Búnaðarrit

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.