Búnaðarrit

Ukioqatigiit

Búnaðarrit - 01.06.1940, Qupperneq 69

Búnaðarrit - 01.06.1940, Qupperneq 69
BÚNAÐARRIT 169 að samræma störf þeirra, og geí'a þeim tækifæri til þess að kynnast og læra hver af öðrum. Eg viðurkenni því fúslega með Á. L. J., að hægt sé að bæta starfshætti og aðstöðu trúnaðarmanna til mikilla muna og það þurfi að gera það, svo að þeir geti betur sinnt starfi sínu. Hitt skal og viðurlcennt að rétt mun vera, að nokkrir trúnaðarmenn hafa ekki verið að öllu leyti vel til starfsins fallnir. En ég er þess fullviss, að við eigum nægilega marga menn, sem hafa bæði reynslu og þekkingu til þess að geta gegnt trúnaðarmannsstarfi með sóma. Að mínum dómi hefir mikill meiri hluti hinna starfandi trúnaðar- manna rækt starf sitt mjög vel, þótt einhverjar mis- fellur kunni að vera hægt að finna hjá flestum þeirra. Starf þetta hefir verið illa launað, en er bæði vanda- samt og vanþakklátt, svo að aðstaða trnaðarmann- anna er oft erl'ið. Hér skal ekki fjölyrt frekar um þetta, en ég' lít svo á, eins og G. J. í grein sinni, að við verðum að nota búfræðinga, frá bændaskólum okkar til þess að gegna trúnaðarmannsstörfum. Og ég er í engum vafa um ])að, að hægt er að velja ágæta menn úr hópi búfræðinga okkar til þess. Héraðsráðunautarnir, sem nokkur búnaðarsambönd hafa nú ráðið til sín, hafa flestir stundað búfræðinám erlendis, en þeir gela ekki nema að nokkru leyti annast mat og úttekt jarðabóta, svo að við verðum, þótt öll sambönd hefðu héraðsráðu- nauta, að hafa heilan hóp trúnaðarmanna auk þeirra. Guðmundur Jónsson ræðir í sinni grein nokkur atriði, varðandi störf trúnaðarmanna. Hann hefir gegnt trúnaðarmannsstörfum all lengi og hefir hæfi- leika, reynslu og menntun í bezta lagi til þess að inna það starf ágætlega af höndum, sem hann og mun hafa gert. Mér þykir þess vegna sérstaldega vænt um að heyra álit hans á þessum málum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86

x

Búnaðarrit

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.