Búnaðarrit

Ukioqatigiit

Búnaðarrit - 01.06.1940, Qupperneq 71

Búnaðarrit - 01.06.1940, Qupperneq 71
BÚNAÐARRIT 171 undir jarðabóta. Nú hefir jarðræktarlögunum verið breytt hvað eftir annað síðan og síðast 1936. Eftir þá breytingu var áætlunin að gefa út prentaða handbók fyrir trúnaðarmennina. En strax rúmu ári eftir að hin nýju jarðræktarlög voru sett, var þegar vitað að lögin vrðu tekin til endurskoðunar að nýju. Á Búnaðarþingi 1939, eða fyrir hart nær tveimur árum síðan var skipuð nefnd til þess að endurskoða jarðræktarlögin. Mun sú nefnd leggja breytingartillögur sínar fyrir Búnaðarþing það, er saman kemur nú í vetur. Það þótli þvi ekki rétt að gefa út handbók, sem yrði senni- lega ekki minna en 8 til 10 arka bólt, fyrr en séð væri livaða breytingum lögin tækju að þessari endurskoðun lokinni. En til viðbótar við hina gömlu liandbók, sem enn hefir gildi að mörgu leyti, þótt úrelt sé orðin og ófullnægjandi, voru gefnar út fjölritaðar leið- beiningar vorið 1937 um ýms atriði, varðandi úttekt og mat jarðabóta. Síðan hefir svo verið gefin út all- nákvæm reglugerð um jarðræktarlögin. Sú reglugerð er ekkert annað en starfsreglur fyrir trúnaðarmenn. Ég líl því svo á að skortur á rituðum leiðbeiningum hamli starfi trúnaðarmanna ekki mjög. Dreg ég það og af því, að ekki korna mjög margar fyrirspurnir til Búnaðarfélagsins um vafaatriði varðandi úttekt jarðabóta. Það er aldrei hægt að gefa algildar reglur á þessu sviði, þær geta aðeins orðið til liliðsjónar og leiðbeininga. Trúnaðarmennirnir hafa oftar en einu sinni verið beðnir að láta Bf. ísl. i té álit sitt og til- lögur um mat og úttekt jarðabóta. Ýmsir þeirra hafa gert þetta og sumir rækilega. Þessar athuganir voru liafðar til hliðsjónar, þegar þær bráðabirgðareglur voru settar, sem nú er farið eftir. Þegar þeirri endur- skoðun jarðræktarlaganna verður lokið, sem nú stend- ur yfir, á að geí'a út ítarlega handbók, en ég lít svo á að ekki hafi verið rétt að gera það, meðan endur- skoðun jarðræklarlaganan slendur yfir. Nefnd manna
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86

x

Búnaðarrit

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.