Hlín - 01.01.1934, Qupperneq 2
Nýung fyrir konur og menn!
íslensk uppfinding — íslensk vinna.
Aluminium-hrífurnar hafa reynst mjög vel eins og sjá
má af eftirfarandi ummælum merkra manna:
ÓLAFURJÓNSSON, framkvæmdastjóri Ræktunarfélags Norðurlands:
>AIuminium-hrífurnar eru sérstaklega léttar og liprar og taka í
þeim efnum langt fram öllum tréhrífum, er eg hefi haft kynni af.«
BEROSTEINN KOLBEINSSON, bóndi, Leifsstöðum í Eyjafirði:
>Rakstrarkonurnar, sem notað hafa þessar hrifur hjá mér í sumar,
telja sig raka meira með þeim en tréhrifunum, enda fást þær ekki
til að nota aðrar hrífur.«
EINAR ÁRNASON, alþingismaður, Eyrarlandi:
>Mitt álit er, að þessar hrífur hafi svo marga kosti fram yfir tré-
hrífurnar, að ekki líði á löngu, þar til að þær hafa að mestu út-
rýmt gömlu hrífunum.c
Hrífurnar fást hjá flestum kaupféiögum og kaupmönnum sem
versla við bændur. Á Suður- og Suðausturlandi annast söluna
Quðjón Jónsson, kaupmaður, Hverfisgötu 50. Rvik.
Verðið er sem hér segir:
Hrífur með aluminium skafti.............kr. 9.00
Hrífur með aluminium skafti og löngum haus — 9.50
Hrífur með olíubornu tréskafti ........— 6.00
Hrífuhausar , . . . ....................— 5.00
Hrífuhausar, langir.....................— 5.50
Aluminium-hrifurnar fást lakkeraðar með sérlega haldgóðu lakki
og kosta þá 50 au. meira.
Góðar og ódýrar norskar bækur.
J. W. Cappelen, bókaútgafandi í Oslo gefur út þessar bækur.
(Verð 2—5 kr., skrá verður send þeim sem óska):
Cappelens bibliotek for kultur og natur.
Cappelans hándböker for handel og industri.
Hjemmets universitet.
Nýútkomið hjá Den norske husflidsforening, Oslo:
Tvær vefnaðarbækur:
Mönsterbok I. (Húsgagnafóður) kr. 2.50.
Mönsterbok II. (Fataefni) kr. 1.50.
Þá hefur Olav Norli bókaútgefandi í Oslo, gefið út þessar 3 bæk-
ur eftir Ivar Holsvik prest í Oslo, hafa þær náð mjög mikilli út-
breiðslu og vinsældum:
Kristentro og kristenliv. — Kirkekunnskap.
Konfirmation og konfirmationsforberedelse.
Bækurnar kosta allar kr. 10.00 íslenskar.