Hlín - 01.01.1934, Blaðsíða 8
6
Hlin
Frá kvenfjelaginu »Hjálpin«, Saurbæjarhreppi,
Eyjaf jarðarsýslu:
Guðrún Jónasdóttir, Möðruvöllum.
Magðalena Ásbjarnardóttir, Miðgeröi.
Frá kvenfjelaginu »Tilraun«, Svarfaðardal:
Jóna Jónsdóttir, Sökku.
Frá kvenfjelaginu »Freyja«, Arnarneshreppi:
Þóra Stefánsdóttir, Hjalteyri.
Geirlaug Konráðsdóttir, Bragholti.
Frá Kvenfjelagi Akrahrepps, Skagafjs.:
Lilja Sigurðardóttir, Víðivölluin.
Frá Hinu skagfirska kvenfjelagi, Sauðárkróki:
Rannveig H. Líndal.
Skýrslur fulltrúa:
Fulltrúar gáfu því næst skýrslur um störf fjelaga
sinna og var það mjög ánægjulegt að heyra, hve miklu
góðu hin fátæku og fámennu fjelög höfðu komið til
leiðar og hve mikla ánægju samvinnan veitir konun-
um. — Formaður þakkaði konunum skýrslurnar.
Skýrslur bárust frá þessum . fjelögum, sem ekki
höfðu haft ástæðu til aö senda fulltrúa: Kvenfjelagi
Árneshrepps, Strandasýslu og frá Kvennabandinu,
Vestur-Húnavatnssýslu.
Kveðja barst fundinum frá Kvenfjelagi Skefils-
staðahrepps, Skagafjarðarsýslu.
En þessi fjelög sendu hvorki fulltrúa né skýrslu:
Kvenfjelagið. »Samhygð«, Hrísey, og kvenfjelagið
»Snót«, Kaldrananeshreppi, Strandasýslu.
Heillaóskaskeyti bárust fundinum frá: Kvenfjelaga-