Hlín - 01.01.1934, Síða 12

Hlín - 01.01.1934, Síða 12
10 Hlin haldsnáms í saumaskap og vefnaði, báðum saman eða sitt í hvoru lagi eftir ástæðum, í góðum mentastofn- unum í nágrannalöndum vorum og auglýsa eftir um- sækjendum með ákveðnum fyrirvara«. Þá skýrði frummælandi frá því í stórum dráttum hvernig ástandið væri í heimilisiönaðarmálum hjer á landi og taldi áhuga vaxandi í þeim efnum og handa- vinnu mjög aukna í sveitum landsins, en í bæjum og kauptúnum væri hún • hvergi nærri svo mikið notuð sem annarstaðar á Norðurlöndum, en þar hefur tísk- an gengið í lið með handavinnunni, en hún er áhrifa- mikill aðili sem kunnugt er. Þá skýröi H. B- frá starfsemi Heimilisiðnaðarfje- lags íslands í Iieykjavík og drap í því sambandi á stofnun og starfsemi Heimilisiðnaðarfjelags Norðu)-- lands, sem á tímabili hefði unnið með góðum árangri á Akureyri. Um heimilisiðnaðarmálin urðu allfjörugar umræð- ur og snerust þær einkum um endurreisn Heimilisiðn- aðarfjelags Norðurlands. Svohljóðandi tillaga var borin fram af Elísabet Friðriksdóttur og var hún samþykt: »Fundurinn álítur heppilegt að Heimilisiðnaðarfje- lag Norðurlands á Akureyri verði endurreist og það haldi uppi námsskeiðum í saumaskap og vefnaði þareð engir skólar eru fyrir hendi í þesskonar iðngreinum«. Tillaga kom fram frá Ingibjörgu Eiríksdóttur um að skipa 5 manna framkvæmdarnefnd, er vinni að því að endurreisa Heimilisiðnaðarfjelag Norðurlands. Var sú tillaga samþykt. — Kosningu hlutu: Elísabet Frið- riksdóttir, Magnúsína Kristinsdóttir, Helena Líndal, Sveinbjörn Jónsson á Knararbergi og Jón Jónatans- son, járnsmiður. Húsmæðrafræðsla: Framsögu hafði Helga Krist- jánsdóttir, Hjalla. Ræddi hún málið á almennum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.