Hlín - 01.01.1934, Síða 17

Hlín - 01.01.1934, Síða 17
HUn 15 Skýrslur frá fjelögum. Samband borgfirskra kvenna. er nú þriggja ára gamalt, ef talið er frá hinum eigin- lega stofnfundi, þá er lög voru samþykt og stjórn kos- in. En ári áður hafði verið haldinn undirbúningsfund- ur og stjórn kosin til bráðabirgða. Sambandið var stofnað með aðeins fjórum kvenfje- lögum: á Akranesi, í Borgarnesi, í Reykholtsdal og í Hvítársíðu. Síðan hafa þrjú fjelög bæst í Sambandið, svo nú eru fjelögin sjö, er Sambandið mynda, sex í Mýra- og Borgarfjarðarsýslu og eitt í Hnappadals- sýslu- Eins og gefur að skilja er starf Sambandsins smátt enn sem komið er. Þó ferðaðist formaður Sambands- ins, Svafa Þórleifsdóttir á Akranesi, um sambands- svæðið sumarið 1932 að tilhlutun S. B. K. í því skyni að hvetja til stofnunar nýrra fjelaga og efla Samband- ið. — Ennfremur hefur Sambandið styrkt verkleg námsskeið á Akranesi, bæði 1932 og 1933. Húsmæðra- námsskeið voru haldin bæði árin frá 1. okt. til jóla. Námsskeiðin sóttu hvort árið 14 stúikur. Kennari var Soffía Skúladóttir frá Odda. Það er enginn efi á, að námsskeið sem þessi geta haft mikla þýðingu fyrir þær stúlkur, sem ekki geta sótt húsmæðraskóla, enda ættu ílestar stúlkur að geta veitt sjer að sækja slík námsskeið, ef þær þurfa ekki langt að fara til að sækja þau. Þessi námsskeið reynd- ust námsmeyjum svo ódýr, að skólagjald þeirra fór ekki fram úr 100,00 — eitt hundrað krónum — fyrir allan tímann, og höfðu þær þó alt fæði sitt þarna á meðan námsskeiðin stóðu yfir- Það er ekki lítils vert, að ungar stúlkur kynnist því, að matur þarf ekki að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.