Hlín - 01.01.1934, Page 24

Hlín - 01.01.1934, Page 24
22 Hlín Það var veik kona á bæ, sem búin var að liggja lengi rúmföst. Herbergið, sem hún lá í, var inn af baðstofunni, og hennar mesta ánægja var að hafa opna hurðina og fá að hlusta á glaðværar samræður og spaugsyrði, þegar fólkið kom inn frá vinnunni til að borða og clrekka á daginn, fólkið á h.eimilinu var glaðvært og orðvart. En svo kom á heimilið nýr mað- ur, röskur og fjörugur náungi, hann hafði víða farið og hafði frá mörgu að segja. Hann var alls ekki slæm- ur maður, en hafði vanist óhefluðu orðbragði og gá- leysi. Við hverja setningu, sem lýsa átti aðdáun, var hnýtt vænu blótsyrði, hverri fyndni fylgdi dulið eða bert klúryrði. — Viðræður fólksins smásýktust, voru kryddaðar blóti og glamuryrðum. — Dyrunum að her- bergi veiku konunnar var lokað, hún var rænd gleð- inni af að hlusta á fólkið. En einn sunnudagsmorgun seint um haustiö voru dyrnar að herberginu opnaðar, og hún bað fólkið að koma svo nærri, að hún gæti talað við það örfá orð. Hún mælti: »í dag er afmælisdagurinn minn, mjer hafa oft verið gefnar dýrar afmælisgjafir, en jeg hef aldrei beðið eftir nokkurri þeirra með eins mikilli eft- irvæntingu og þeirri, sem jeg ætla nú að biðja ykkur um, jeg ætla að biðja ykkur að gefa mjer þá gleði, að mega hafa dyrnar mínar opnar alla næstu viku og hlusta á glaðvært skraf ykkar, án þess að þurfa að óttast að heyra að nokkur misbrúki tungu sína. Mjer finst skammdegið hafa grúft yfir mjer, síðan jeg varð að loka dyrunum. Á sunnudaginn kemur fæ jeg aftur að sjá glaðlegu andlitin ykkar í dyrunum og þakka ykkur«. Vikan leið, alt gekk vel, aðeins hrutu stöku sinnum blótsyrði af vörum unga slarkarans, en þau vöktu enga kátínu og fuku eins og máttlaus út í geiminn. Þegar fólkið bauð veiku konunni góðan daginn næsta
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.