Hlín - 01.01.1934, Síða 25

Hlín - 01.01.1934, Síða 25
Hlín 23 sunnudagsmorgun, fanst því hún ekki lengi hafa ver- iö svo hress og glöð. — Ungi mðaurinn var ekki með, en þegar hitt fólkið fór fram, gekk hann að dyrunum, fölur, en festulegur á svip, hann heilsaði og sagði svo aðeins: »Leyfist mjer að reyna aðra viku til?«. — Þá runnu tvö stór tár ofan vanga veiku konunnar, gleði- tár yfir dýrmœtustu afmælisgjöfinni hennar. Mjer finst þessi smásaga, svo lítil sem hún þó er, sýna það, að ýmsu má til leiðar koma, ef óskirnar eru hreinar og hugurinn heitur, hversu veikir sem kraftar líkamans eru. — Það er eltki út í bláinn, að tungan er kölluð móðwmál. Jeg er viss um, að hver góð kona vill gjarna leggja til að útrýmt yröi úr daglegu tali þeim stóryrðum og smekkleysum, sem altof mikið er til af. Það sýnir enga karlmensku, engan skörungsskap að Hafa ljótt orðbragð, heldur miklu fremur vanstillingu og' þroska- leysi. Þó vansjeð muni nú mörgum þykja, að við konur munum geta gert nokkuö fyrir þetta mál, þá vona jeg, að í reyndinni verði þaö svo, að okkur auðnist hverri að vinna a. m. k. eina forherta sál eins og veiku kon- unni. Við erum hjer samankomnar á afmælisdegi, og jeg óska þess aö við gætum af einlægum hug fært afmæl- isbarninu það heit að vinna að því á allan hátt, hver og ein og allar saman, að vernda og fegra okkar dýra móðurmál. Jeg vildi óska að í hvert sinn, er við komum sam- an, konur í þessari sýslu, verði einhver góð kona til að flytja erindi um þetta mál. Um leið og jeg þakka Kvenfjelagi öxarfjarðar fyr- ir þennan dag og þarft og gott starf í 25 ár, óska jeg því gæfu og gengis á komandi árum, og að þær kon-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.