Hlín - 01.01.1934, Síða 30

Hlín - 01.01.1934, Síða 30
28 Hlín hugsum til þess, að smáfuglarnir, er þangað koma, eru þá nýkomnir af ferðinni löngu yfir Atlants-hafið, úfið og geigvænlegt. Efalaust eru þeir að þakka hand- leiðsluna yfir hafið, og þess vegna er söngurinn svo innilegur. Látum okkur senda börnin okkar út í náttúruna til aö leita að óskasteininum, fjögra-blaða smáranum og til að hlusta á gaukinn. Alt sem þau finna og hcyra þar mun hafa áhrif á þau til góðs og fylla þau lotn- ingu fyrir því, sem fegurst er og best. (Úr »Árdís«, ársriti Bandalags lúterskra kvenna í Ameríku). Um skyrgerð. Það er ekki ætlun mín aö fara að segja sögu skyr- gerðarinnar hjer á landi, því um það hefur verið margt skrifað áður, en með línum þessum ætla jeg að greina frá aðferð þeirri, sem mjer hefur reynst best í þau 30 ár, sem jeg hef unnið að skyrgerð. En jeg verð að geta þess, að mjer er ekki unt að rökfæra vísindalega þá aðferð, sem jeg hef notað, því til þess hefði jeg þurft að leita mjer frekari upplýs- inga. Skyrgerð hef jeg ekki lært, nema sem unglingur á heimili mínu og síðar af reynslu þeirri, er jeg hef fengið við starf mitt, hefi jeg jafnan breytt eftir því, sem mjer hefur reynst best. Býst jeg samt ekki við að koma með neitt nýtt í þessu efni. Þvottur mjólkuríláta og skilvindu. Það ætti að vera öllum Ijóst, að hreinlæti er fyrsta skilyrðið við skyr-, smjör- og ostagerð, eða við allt
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.