Hlín - 01.01.1934, Side 38

Hlín - 01.01.1934, Side 38
86 Hlín og lítt þektu veiki. Nú er það loks viðurkent, að smit- un sje fleirum hættuleg en börnum einum. Sjúkdómur fullorðinna stafar ekki allur frá smitun á barnsaldri. Nú vitum við meira um útbreiðslu veikinnar í land- inu, og þó lítið. Sumir þykjast vita, og þar á meðal jeg, að fram að þessu hafi hún varla verið til í sum- um sveitum, og að enn sje jafnvel ekki um seinan að verja þær fyrir því böli, sem þeir hafa nú reynt, er mest hafa í eldinum staðið. Nú er það viðurkent, að það sjeu einkum berklaheimilin, sem sái út veikinni. Hitt er síður viðurkent, að smitberarnir sjeu miklu fænú og miklu stórvirkari, hver um sig, en haldið hefur verið. Því vil jeg fylgja, að fengnum nokkrum athugunum í strjálbýlu hjeraði, þar sem tiltölulega auðvelt er að fylgjast með útbreiðsluhætti farsótta. Vonin um árangur beinna sóttvarna byggist mest á því, að það sje rjett. Skoðanir eru skiftar um varnir, jafnvel meðal lækna. Til eru menn, sem engar beinar varnir vilja, heldur aðeins að reynt sje að auka »mótstöðu« fólks- ins gegn veikinni með bættum húsakynnum, meira hreinlæti, betra fæði, yfir höfuð meiri velmegun, sam- fara meiri menningu. Þeir segja sem svo, að veiki þessi gangi í öldum yfir löndin, vaxi og rjeni á víxl af sjálfu sjer. Þetta síðasta er öðrum lítil raunabót, þó rjett væri. Við vitum að margar farsóttir ganga í öldum. Influensa t. d., leggur menn í rúmið nokkra daga, gengur yfir hjeröð og land á mánuðum, deyr út og hverfur, og önnur kemur ný. Sje þetta svipað um berklaveiki, þá eru þó öldurnar m. k. miklu lengri og þyngri. Hver einstakur lýkur sjer ekki af með þá veiki á fáum dögum. Hún er oftast æfisjúkdómur. Það er alda einstaklingsins. Landa eða þjóða alda berklaveik- innar er að sama skapi lengri, ef hún er þá ekki þrot- laus. Svo löng er hún, að í gamalsýktu landi eins og
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Hlín

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.