Hlín - 01.01.1934, Page 39

Hlín - 01.01.1934, Page 39
Hlín 37 Danmörku, er veikin enn mest í þeim landshlutum, sem hún var mest í, þegar sögur fara fyrst af henni þar í landi. (Sbr. Knud Faber: Tuberkulosen i Dan- mark. Bbh. 1926). — Hvaö er og sennilegra en að veikin vari til æfiloka mannkyns. Hún er æfisjúkdóm- ur einstaklingsins, hvaö sem öllum bata líður í bráð og lengd, en leyfir æfilangt líf. Þegar lífi hins sjúka lýkur,ervaxin upp ný kynslóð,oghann hefur mannfyr- ir sig. Margir að vísu engan, en aðrir því fleiri. Það er ekki til snefill af sönnun fyrir því, að börn og því síður barnabörn þess sama sjúklings, sjeu ónæm eða minna næm á berklaveiki en annað fólk. Sje þessi öldugangur veikinnar til, þá stafar hann af einhverju óþektu, sem óafsakanlegt er að treysta á á örlaga- stund. Hvað sem þessum »öldum« líður, þá er berkla- veikin enn í byrjun á íslandi. Nokkurra áratuga gam- all sjúkdómur. Hver vill bíða fyrir sig og sína, og vita,hvort ellimörk sjást á hrafninum eftir 200 ár! Hitt er annað mál, og alment viðurkent, að aukið mótstöðuafl er í sjálfu sjer ein vörnin, enda aðalinni- hald lækningakáksins sem kunnugt er. En gætum við látið mann eiga svo gott, að hann s.é óhultur fyrir berklasmitun? Sleppi jeg því, hvað þjóðarauður leyfir og geta á jöfnun kjara einstaklinga. — Jeg hef vitað fólk smitast og sjeð það sýkjast hættulega, sem bjó við öll hin bestu skilyrði, sem auður og manndáð geta veitt. Má vera, að það hafi sýkst vægar, vegna þess að það naut þessa. Veit ekki um það. Hitt dettur mjer ekki í hug, að slík veraldargæði verji nokkurn mann svo fyrir berldum, að hann sje öruggur, einu sinni fyrir því versta. — Einna mest vörn mundi vera í úti- vist og reglubundinni vinnu. Sjeð hef jeg mann, sem vann holla vinnu og sjaldan kom undir þak, yfirbug- ast af berklaveiki, litlum neista, sem væntanlega hefur
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.