Hlín - 01.01.1934, Side 50

Hlín - 01.01.1934, Side 50
48 Hlín aði trjábdrkinn, sem frá ómunatíð hefur verið notað- ur til sútunar með þjóðunum. En efnafræðinni hefur, sjerstaklega á síðastliðnum 50 árum, fleygt mjög fram í heiminum og kemur hún okkur þarna til hjálpar við leður- og skinnaiðnað. Sútunarefnafræðin er aö sjálfsögðu mest notuð og sí- felt endurbætt af stóriðnaáinum, en getur engu að síð- ur komið að góðu gagni á heimihmum. — Þessar að- ferðir ættu íslenskir bændur að kynna sjer. Það er ekki við að búast, og ekki til þess ætlast, að bændur selji sútuð skinn og húðir og keppi þannig viö stóriðnaðinn, til þess þyrftu vjelar og margra ára nám, en annað mál er það, að geta gert sjer hin lítt seljanlegu skinn að gagnlegri vöru til heimanotkunar: Til aktýgja, óla o. fl. og er þar sjerstaklega átt viö kálfsskinn, kýr- og hrosshúðir, sem bændur fá nú raunalega lágt verð fyrir. Sauðskinn ætti að mega súta, bæði með ullinni og rotuð, og ætti þá að vera hægt að nota þau til klæðnaðar á ýmsan hátt, þar sem hægt að gera þau vatnsheld. Sú sútun, sem hjer um ræðir, er kölluð Formalínsútun, því að aðalefnið, sem notað er, heitir Formalín. Skinn, sútuð með þessari aðferð eru hvít og mjúk, þola vel teygju og hafa þann kost, fram yfir margar aðrar sútunaraðferðir að vera vatnsheld. Formalínsútunin er mjög einföld, ekki síður en álún- sútunin. Allt, sem til þarf af áhöldum, eru tveir stampar (olíufat, sagað sundur í miðju, vel hreinsað) og góður hnífur, það er alt og sumt.* Hvort sem skinnin eru þurkuð (spýtt) eða söltuð, eru þau lögð í bleyti í 2—3 daga. * Aftur á móti þarf nokkuð af kemískum efnum, sem hægt er að fá í lyfjabúðum,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Hlín

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.