Hlín - 01.01.1934, Síða 56

Hlín - 01.01.1934, Síða 56
54 Hlín skyldi merkja upp að hönd þeim megin. Heldur mað- ur svo áfram að prjóna saman upp að hálsmáli á fyrri helming, tekur svo 15 lykkjur á spotta, hægra megin í vjelinni, og dregur nálarnar upp eða tekur þær úr eins og í fyrra skiftið og prjónar svo 30 umferðir yfir öxl, fitjar þá upp aftur á þær nálar, sem úr voru teknar, og tekur þá strax bakhlutann, sem hangir nið- ur í vjelinni hægra megin, og byrjar að prjóna saman til hægri í vjelinni, sem sje byrjar við hálsmálið, og prjónar svo saman þar til kemur að áðurnefndum spotta til hægri. Þá skal leita að spottanum til vinstri í þeim jaðri, sem hangir niður í vjelinni, og byrja að prjóna saman þeim megin líka, og svo báðu megin á víxl með einni umferð á milli, þar til prjónaður er saman bolurinn niður úr báðu megin. Mjög ríður á að setja þessi mörk í jaðrana og gæta þess að þau ekki bili úr, því með þeim fær maður jafnt umferðatal á báðum stykkjum og fríast við að telja, sem oft vill gleymast. Nú tek jeg upp á ermunum í tvennu lagi, þannig' að jeg tek upp á nálarnar lengra bragðið í jaðrinum, og við og við það styttra líka, þegar kemur undir hönd, til þess að fá meiri vídd undir höndina og byrja þá æfinlega að taka upp á nálarnar fyrir miðju á öxl. Svo prjóna jeg fyrri helminginn eins langan eins og ermin á að vera, utan snúnigs, og tek úr smátt og smátt undirhönd, en alls ekki ofan á handleggjunum. Svo tek jeg eins upp á seinni boðunginn og byrja þá strax að prjóna saman á báðum jöðrum, og taka jafnhliða úr undir hönd á seinni hlutanum, þar til hann er orð- inn jafn hinum fyrri, skal þá ekki prjóna niður úr hólknum, heldur sameina lykkjurnar á nálunum 2 og 2 saman og taka auðu nálarnar úr, setja svo aðra hverja nál í auða hlutann, sem var í vjelinni og taka upp á þær hinn boðanginn, 2 og 2 lykkjur saman á
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.