Hlín - 01.01.1934, Síða 63

Hlín - 01.01.1934, Síða 63
61 HÍÍn hvað, sem ekki hefur verið betra, eða þá enn verra. Hún hefur sjeð það allt dynja yfir, líða hjá og lækn- ast, og hún veit, að svo muni enn verða. — En maður kemst brátt að raun um, að hún horfir ekki á slíka viðburði meö kaldri ró, því ekki er annað meira áber- andi í skapgerð ólafar, en djúp og einlæg samúð með öllum, sem á einhvern hátt þjást og eiga bágt. Samræðurnar snúast oft um hinar miklu breyt- ingar, sem orðið hafa á rslandi, nær því á öllum svið- um þjóðlífsins seinasta mannsaldurinn. Hún finnur það glögt og skilur, fyrir hennar sjónum er bylting- in ennþá meiri, hún hefur sem sje sjeð og lifað upp- haf þessarar mestu breytingar, þ. e. myndun og vöxt kaupstaða og bæja í sínum landsfjórðungi, því þar' sem nú eru blómlegir bæir og þorp, hefur hún í æsltu sjeð eitt eða fleiri verslunarhús danskrar selstöðu- verslunar og sumstaðar ekki einu sinni það. Annað, sem gesturinn verður brátt var í samræö- unum við ólöfu, er það að enginn þessa ókunna fólks, sem ef til vill er þó sitt af hverju landshorni, er henni að öllu ókunnugt. Hún þekkir ef til vill ekki fólkið sjáft, en varla fer hjá því, að hún kannist ekki við, hafi þekkt eða heyrt talað um einhvern ættingja þeirra eða langfeðgin. Mjer þykir sennilegt að henni þyki skrítið, eða jafnvel óviðfeldið, að tala við fólk, er hún veit engin deili á. Hún er sem sje ættfróð kona og líklegast er, að hún viti ekki aðeins hvað forfeður gestanna hjetu, heldur kunni um þá einhverjar sagn- ir! — Hún segir skemtilega frá, og þó hispurslaust, eins og þeim sæmir, sem eru langminnugir og fjöl- fróðir. Dómar hennar og umsagnir um menn og mál- efni eru oft býsna skemtilegir, skarpir, stuttorðir og gagnorðir. Allt tal hennar ber vott' um, að hún á í ríkum mæli það, sem kallað er heilbrigð skynsemi. — Má á öllu sjá, hverrar skólagöngu hún hefur notið.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.