Hlín - 01.01.1934, Side 65

Hlín - 01.01.1934, Side 65
Hltn 63 2 dætur, frú Margrjet á Egilsstöðum, sem áður er nefnd, og frú Anna, kona sjera Ásmundar, prófasts, Gíslasonar, á Hálsi í Fnjóskadal. — ólöf missir mann sinn árið 1870 og býr síðan ekkja með dætrum sínum þangað til voriö 1879, að hún flytur að Egilsstöðum með dóttur sinni og tengdasyni, eins og áður er sagt. — Hún hefur því dvalið að heita má helming æfi sinnar á Egilsstöðum. Mjer er ókunnugt um, hvernig ólöf sjálf lítur á æfi sína, en mjer virðist sem henni hljóti að minsta kosti að vera það ljúft, að líta yfir og minnast þess tíma. Hvað sem um það er, þá er ó- mögulegt að minnast svo aldarafmælis hennar, að ekki sje um leið getið sambands hennar og Egilsstaða- heimilisins. — Samband hennar og dóttur hennar, barna- barna og barna-lbarna-barna er eitt hið feg- ursta, sem jeg hef sjeð á minni æfi. í huga mínum er það runnið saman við myndina af henni sjálfri og hefur lagt yfir hana þá fegurö, sem mjer verður ó- gleymanleg. — Hygg jeg að lengi megi leita til þess að finna jafn djúpa og sanna ást og virðingu og þá, sem afkomendur ólafar og tengdaíolk ber til hennar. Ef til vill ber ekkert ljósari vott um, hver kona hún er, en einmitt þessi einstaka virðing allra vandamanna hennar. — í þessu virðist mjer felast hennar mesta gæfa og stærsti sigur. Maður getur varla varist þeirri hugsun, að eitthvert samband sje milli þeirrar einstöku virðingar, sem einn ættliðurinn eftir annan elur í brjósti til ólafar, og tjáir í verki, og þeirrar giftu, sem virðist fylgja afkomendum hennar. — Það hlýt- ur að vera ánægjulegt fyrir hana að renna augunum yfir heilan hóp efnilegra manna og kvenna, afkom- enda sinna, sem ekki er ofsagt um, að er einstakt margt hvað, að atorku og myndarskap. Manni verður ósjálfrátt að mynnast fyrirheitsins, sem endur fyrir lönguvargefið þeim,sem heiðruðu föður sinn og móður,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Hlín

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.