Hlín - 01.01.1934, Síða 72

Hlín - 01.01.1934, Síða 72
70 Hlín ekki kostur skólagöngu fyrir konur, svo ekki var um annað að gera en að fara í vist, og vinna fyrir nám- inu. Elísabet var svo heppin að hitta fyrir góðar hús- freyjur, sem margt mátti af læra. Sá það á, að hún hafði kunnað að hagnýta sjer tilsögn þeirra. Hún stundaði þá einnig saumanám, sem síðar kom henni að góðu gagni. Þau Jens Knudsen giftust 16. septem- ber 1862. Eignuðust þau 6 sonu. Náðu fjórir þeirra fullorðins aldri: Jens, látinn vestan hafs, Ludvig, prestur á Breiðabólsstað í Vesturhópi, látinn 30. apríl 1930, Tómas, á lífi í Vesturheimi og Árni, er drukkn- aði á Blönduósi 1891. Mann sinn misti Elísabet 1872. Varð hann bráðkvaddur. Harmaði hún hann svo mjög, að hún treystist ekki til að fylgja honum til grafar. Mun sú framkoma hennar hafa verið misskilin af þeim, sem ekki þektu hennar heitu og öru tilfinningar. Skömmu áður en Knudsen sál. fjell frá, hafði hann breytt ráði slnu, látið af verslunarstörfum, en keypt jörð í sveit, Ytriey. Hugði hann að lifa þar kyrlátara lífi, en. mun hafa, hvað, búskapinn snerti, bygt á og treyst dugnaði konu sinnar. Þegar hann ljest, var efnahagurinn mjög þröngur, svo nærri lá, að búið yrði tekið til skiftameðferðar vegna skulda. Til að afstýra því, fór Elísabet bónarveg til virðingarmanna og óskaði að eignir búsins yrðu virtar svo hátt, að hún mætti fyrir það sitja í óskiftu búi og gæti þannig sjálf annast uppeldi drengjanna sinna og haldið þeim öllum hjá sjer. Þessu fjekk hún áorkað, og auðnaðist að geta, er fram liðu stundir, goldið hverjum sitt. Mjer er það I fersku minni, hversu mjög var rómuð atorka hennar og útsjón, sparsemi og sjálfsafneitun, þau árin, sem hún bjó ekkja á Ytriey. f slnum erfið- leikum naut hún hjálpar og aðstoðar dyggra og ágætra hjúa, sem hún jafnan mintist með velvild og þakk- látssemi. Voru það einkum tvö þeirra, er lengst dvöldu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.