Hlín - 01.01.1934, Page 74

Hlín - 01.01.1934, Page 74
72 Hlin Heimilisidnaður í nágrannalöndum vorum. Útva'rpserindi, flutt í íslensku viknmni 1933 af Halldóru Bjarnadóttur. Þá er íslenska vikan byrjuð öðru sinni, og væri gaman að sjá nú gegnum holt og hæðir og fylgjast með hvað gert er á hverjum stað á landinu til eflingar þessu framtaki. En af því að við erum ekki enn farin að sjá svo langt, þá væri æskilegt aö nefndin fengi nokkrar frjettir af þeirri tilbreytni, sem höfð er til og frá um landið þessa viku, áhrif hennar síðar meir á aðrar vikur ársins o. s. frv. Jeg hef nú tvívegis talað í útvarpið um heimavinnu hjer á landi, og jafnvel þó það efni sje nær ótæm- andi, þareð það er mál, sem viðkemur hverju einasta heimili á landinu, já, hverjum einstaklingi, svo að segja, þá ætla jeg mjer nú að skýra ykkur nokkuð frá, hvað aðrar þjóðir, okkur skyldar, gera fyrir .það mál, og hvernig þær haga starfsemi sinni. ósjálfrátt verður það jafnan svo, er vjer af sjón eða raun kynn- umst siðum eða háttum annara þjóða, að við berum okkar hag saman við þeirra, ekki síst ef um hliðstæð efni er að ræða. Það mun vera álit æði margra, sem þcssum málum eru lítt kunnugir, að hinar stærri og ríkari þjóðir, sem eru komnar langt áleiðis í allskonar verksmiðjuiðnaði, kunni ekki að meta heimilisiðnaðinn og leggi lítið í sölurnar fyrir hann, en það er alt öðru máli að gegna. Þær viðurkenna, engu síður en hinar smærri þjóðir, menningarlegt, siðferðislegt og efnahagslegt gildi hans, bæði fyrir einstaklinginn og þjóðarheildina.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.