Hlín - 01.01.1934, Blaðsíða 78

Hlín - 01.01.1934, Blaðsíða 78
76 Hlln —60 nemendur. Kostnaður við rekstur þeirra hefur verið um 100.000 kr. árlega. Þar af hefur ríkissjóður lagt fram um 60.000 kr. Ennfremur hefur ríkið sett á stofn (1917) heimilis- iðnaðarskóla fyrir karlmenn á Blaker í nánd við Oslo, á það að verða kennaraskóli í verklegum efnum. Til þessa skóla leggur ríkið 36.000 kr. ái’lega. — 1921 var stofnaður ríkisskóli í Haus, nálægt Bergen, er veitir piltuni kenslu í ýmsri smávjelanotkun, vjela, er kom- ið geta að notum á heimilum íxemenda (trje og járn). Auk þeirx-a skóla, er þegar ex-u xxefndir, eru eiixnig stofnaðir, að mestu fyrir atbeina smærri bæja og sveita, 167 verklegir skólar víðsvegar um landið fyrir nýfermda uixglinga, bæði pilta og stxilkur. Þeir njóta styrks af því opinbera, af því að þeir korna í stað bók- legra framhaldsskóla í hinum stærri bæjum. Fyrir utan þá fræðslu, sem hjer er nefnd, lxefur Heimilisiðnaðarfjelag Noregs eitt haft 254 námsskeið í ýmsum vei'klegum fræðum á liðnum árum, bæði fyr- ir karla og konur. — útsala fjelagsins selur heimilis- iðnaðarvöi’ur fyrir nær eina miljón krónur árlega, innanlands. Auk þess selja Norðmenn rrlikið af skraut- legum, ofnum veggtjöldum til útlanda árlega. Sá siður tíðkast mjög, bæði hjá norsku fjelögunum og þeim sænsku, að skifta við framleiðendur til og frá unx landið með vinnu, þannig að senda þeim efni, t. d. tvist, en borga fyrir vinnuna ákvæðisverð. Þetta hef- ur gefist mjög vel og verið reynt um tugi ára. Sum- staðar hafa fjelögin haft fullti'úa í sveitunum, t. d. prestskonurnar, sem eru milliliðir milli fjelagsiixs og framleiðenda. Allar háfa noi'ðurlaixdaþjóðirnar lagt hina mestu alúð við að viðhalda gömlurn heimilisiðnaðargerðum, en jafnframt gert sjer alt far um að samræma það þjóðlega við nýtískuþarfir og nútímakröfur menning-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.