Hlín - 01.01.1934, Blaðsíða 85

Hlín - 01.01.1934, Blaðsíða 85
Hlin 83 þorskur frá Japan, þar allur fjöldinn er vanur fisk- áti, og vill fá fisk, hvað sem hann kostar. Dýnamitveiði er sagt hafi eyðilagt veiðina, svo eru mannætuhákarlar, sem nóg er af, hættugripir fyrir fiskinn. Japanar og frumbyggjar eta mikið af sölvum og ýmsum fjörugrösum, frá Japan er flutt inn milcið af þurkuðum fjörugrösum. Það er sagt að öll nauðsynleg efni, sem líkaminn þarfnast, sje í þeim, þar alt líf hafi í byrjun úr sjó komið. Hjer er lítið um þara eða söl, þar eru norðurhöfin margfalt auðugri, einnig af fæðuefni fyrir fiska eins og hinn heimskunni Vestur- íslendingur, Vilhjálmur Stefánsson, hefur útskýrt í ritum sínum. Nú er kreppa um allan heim, einnig heima, skyldu íslendingar ekki geta notað söl og fleiri fjörugrös til manneldis? — Það getur hvergi hraustara fólk en frumbyggjar hjer, áður hvítingar lcomu til sögunnar, þó það lifði aðeins á fiski og ýmsu rusli úr fjörunni með taró- og kókoshnetum, annað var ekki til. Hjer í Kónahjeraði er sagt að hafi dvalið langtum fleira fólk áður en hvítir menn komu hingað um 1820, þá var um engan innfluttan varning að ræða, þvf Kóna var frá fyrstu tíð aðsetur heldri stjetta meðal frumbyggja, því hvergi í eyjunum er að finna aðra eins veðurblíðu og minna um skorkvikindi. 1865 voru hjer yfir þúsund skákir af landi, smáu og stórú, í eign frumbyggja, en alt er nú týnt og tapað. Hvíting- ar hjeldu að þessu frumstæða fólki alskyns óþarfa varningi, jarðirnar voru veðsettar og búið og punkt- um. Jeg get um þetta, þareð sama getur hent fslend- inga, að útlendur eða innlendur prangaralýður gleypi alt eignarvert fyrir óþarft skran, er vel má án vera. 6* L
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.