Hlín - 01.01.1934, Side 88

Hlín - 01.01.1934, Side 88
86 Hlín Jeg hef heyrt sagt að mismunurinn á útbúnaði skól- ans og híbýlum námsmeyja orsaki, að þær uppgefist við að halda við því, sem þær hafa numið, þá heim kemur, þar flest fólk lifir hjer á frumstæðu stigi, en í skólanum er alt, sem efni geta veitt. Nýi skólinn, er var bygður í fyrra, kostaði 2 milljónir dala, alt úr steini, bygt á hæð fyrir ofan gömlu skólana. Alt for- stöðufólk er hvítt, ásamt öllum er kenna ungviðinu. Drengjadeildin þar kennir ýmislegt handverk, ásamt hirðingu á gripum og ýmsu alifje, þar sem skólinn hefur stóran búgarð nálægt, og alt af besta kyni. öll þessi innrjetting er í höfuðstaðnum, Honolulu. — I þessu sambandi má geta þess, að fæstar meyjar vilja fást við húshald hjer, þó þær kunni, Kínverjar og Japanar fást við alt slíkt á stofnunum og í prívathús- um líka, stúlkunum þykir það of ófrjálst og ekki fínt! Skrifstofuverk og kennarastörf er markmið þeirra. Stjórnin hjer hefur mörg hundruð konur í sinni þjón- ustu sem barnakennara og í ýmsum öðrum opinber- um stöðum til og frá á eyjunum, þær fá yfir 100 dali á mánuði, uppbúið hús og 3ja mánaða frí á ári með fullu kaupi, konur, sem hafa yfirstjórn fá mikið meira og bifreið að auki, til að ferðast á milli skólanna og von um eftirlaun eftir 20 ára þjónustu. Einnig fást æði margar konur við hjúkrunarstörf um allar eyjar, hver búgarður hefur a. m. k. eina útlærða frá hospí- talinu í bænum, hvar þær læra þá fræði. Þær verða að fá sinn kauptaxta hvar sem þær eru, 25 dali með fæði og húsnæði á viku. Svo eru ósköpin öll af læknum í bænum, sem flestir hafa útskrifaða hjúkrunarstúlku á lækningastofu sinni. Þegar jeg var síðast á »Drotn- ingarspítala« í Honolulu, þá voru um 100 námsmeyjar þar af öllum ættum og lit. Það er sagt að japanskar stúlkur taki öllum fram um árvekni og viðfeldið við- mót.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Hlín

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.