Hlín - 01.01.1934, Blaðsíða 96

Hlín - 01.01.1934, Blaðsíða 96
94 Tllín látið mörg góð og gagnleg mál til sín taka. Þannig söfnuðu þær nærfelt 4000 dölum til elliheimilis á Gimli. Kirkjufjelagið stofnsetti þar Gamalmennahæli 1915. Fyrir 30 árum kom fyrst til orða, að kvenfjelögin í hinum ýmsu dreifðu bygðum kæmu á samvinnu með sjer. Átti frú Lára Bjarnason, sem stofnaði kvenfje- lag hins fyrsta lúterska safnaðar í Winniþeg 1886, upptök að því, en ekki varð þó af því í það sinn. — Bandalag lúterskra kvenna var stofnað 1925, fyrir forgöngu þessa sama fjelags, og er formaður þess frú Guðrún Johnson (Ásgeirsdóttir frá Lundum í Borgar- firði). Henni farast svo orð, er hún ávarpar 8. þing Bandalags lúterskra kvenna: »Framfarirnar hafa ekki verið stórstígar, sem varla er við að búast, en þeir, sem hafa fylgst með starfi voru, hafa veitt því eftir- tekt, að fjelagið hefur þroskast ár frá ári, áhugi fyrir því vaknað, fundir þess verið frábærlega vel sóttir og fyrirlestrar lærdómsríkir og uppbyggilegir, verið flutt- ir. Eins og kunnugt er, samanstendur þetta Bandalag af safnaðarkvenfjelögum Kirkjufjelagsins, fjelögum, sem að kristilegri starfsemi vinna. Hefur það því tek- ið á dagskrá sína þau mál, sem standa næst þeirra verkahring: 1. Kristileg uppfræðslumál. 2. Uppeldis- mál. 3. Bindindismál. 4. Friðarmál. Enn sem komið er hefur kristindómsfræSsla verið aðalverk fjelagsins. í þrjú sumur hefur Sambandið sent kennara til þriggja prestlausra safnaða norður við Manitobavatn og eitt sumar til Árness í prestleysi þar, til að halda kristindómsnámskeið fyrir unglinga. Fjelagið hefur verið sjerstaklega heppið að fá til þessa starfs mikilhæfar, mentaðar stúlkur með mikilli æf- ingu í sunnudagsskólakenslu. Stendur fjelagið og allir, sem að þessu vinna, í mikilli þakklætisskuld við þær. Starf þeirra hefur borið frábærlega góðan árángur«. f ritinu er stuttlega skýrt frá stofnun og starfsemi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.