Hlín - 01.01.1934, Síða 105

Hlín - 01.01.1934, Síða 105
108 Hlin helga huga sinn og hönd áhrifum þess og ganga fram í stríði dagsins vígður þjónustu krossins. Sigurður Gislason, sóknarprestur, Þingeyri við Dýrafjörð. I skóg'inum. Morgunblærinn, Ijettur og frjáls, sveif yfir skóg- inum. Hann snerti mjúklega lauftoppana á birkitrján- um, svo aö þau vöknuðu. Fyrst mundu þau ekkert og voru svo undrandi, en þá hristi vindurinn þau dá- lítið betur og sagði hlægjandi: »Sjáið þið ekki, að sólin er komin upp?« — Þá voru trjen loksins búin að átta sig. — >ójá, það er yndislegur sumarmorgun, svona hreinn og bjartur, það verður dásamlegt að lifa í dag«. Skýin höfðu grátið um nóttina. Þau höfðu grátið, þegar sólin hvarf þeim bak við hafflötinn, þá hjeldu þau, að þau sæju hana aldrei framar. Þess vegna voru tár þeira beisk og hrutu sem högl. En þegar þau sáu sólina koma upp á ný, hvarf harnnir þeirra skyndi- lega og þau fyltust innilegri gleði. — Döggin glitr.aði eins og skínandi silfurperlum hefði verið stráð yfir grös og blóm. — Víðirinn glitraði mitt á meðal birki- trjánna. Hann var í æskunnar fegursta blóma og á- nægjan fylti sál hans. Hann vissi að sólin gylti blöð hans meira en blöð annara jurta, og þess vegna hjelt hann, að hún ynni sjer mest. Og hann hugsaði líka, að skógargestirnir veittu sjer mesta eftirtekt. Nú leit hann niður á krækiberjalyngið. »Þykir þjer ekki leiðinlegt, hvað sólskinið breytir lítið útliti þínu?« sagði hann. »Nei, mjer þykir vænt um, að jeg lít hjer
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.