Hlín - 01.01.1934, Page 107
HUn
105
er ástin til hins góða, og trúin á hið bjarta og fagra,
sem gefur því þrek til aö þola regn og storma«.
J. S.
Nokkur ummœli um AGA eldavjelina.
Hver er reynsla eigendanna ?
Húsfreyjan á Ambjargarlæk í Borgarfirði lætur i
Ijósi álit sitt: —
Jeg undirrituð, sem nú í eitt ár hef notaö AGA-
eldavjelina, sem firmað Helgi Magnússon & Co. í
Reykjavík hefur til sölu, get ekki annað en gefið þess-
um eldavjelum mín allra bestu meðmæli. Þær eru ótrú-
lega sparneytnar, brenna aðeins ca. 2 smálestum af
koksi á ári, og jeg fullyrði að þær spari alveg eina
stúlku á stóru heimili. AGA-eldavjelin er tvímælalaust
besti hluturinn sem komið hefur á mitt heimili, og
það tækið, sem jeg vildi síst missa.
Arnbjargarlæk 22. júní 1934.
Guðn'ún Erlendsdóttir.
Álit húsfreyjunnar á Hæli i Flókadal í BorgarfjarS-
arsýslu.
--------Hún (AGA-eldavjelin) er að áliti minu sú
besta vjel, sem jeg hef eldað við, og hef jeg þó notað
bæði rafmagn og gas til fleiri ára. AGA-eldavjelin er
framúrskarandi að því leyti, að hún hitar eldhúsið
mátulega og þurkar fatnað yfir nóttina, hvað blautur
sem hann er lagður á að kvöldi, og eru það ómetanleg
þægindi til sveita. — Eftir minni reynslu er hún það
ódýrasta eldfæri í rekstri, sem jeg hef notað, og hef-
I