Hlín - 01.01.1934, Side 108
106
HUn
ur ekki brugðist að neinu leyti því, sem sagt var um
hana í fyrstu. Væri það að mínu áliti sú besta ráð-
stöfun til hjálpar þurfandi fólki á krepputímum, að
það væri styrkt til að eignast AGA-eldavjel.
17. júní 1934.
Húsmóðirin á Hæli i Flókadal.
Úr brjefi frá hjórmnum i Norðtungu:
AGA-eldavjelin er að okkar áliti, eftir nokkurra
mánaða reynslu, alveg ómissandi á hverju heimili,
sjerstaklega hvað þennari dæmalausa þrifnaðarauka
snertir, sparnað á eldiviði, svo og að ógleymdum
vinnusparnaðinum. Ef ekki er mögulegt að fá stúlkur
í eldhús með slíkum vjelum, þá fer það að verða erfitt,
að minsta kosti í sveitinni.
Norðtungu 27. maí 1934.
(Sign.).
Guðrún Sigr. Sigurðardóttir og R. Runólfsson.
Húsfreyjan í Garðhúsum í Grindavík skrifar:
AGA-eldavjelin, sem maðurinn minn keypti hjá
Helga Magnússyni á Co. í Reykjavík síðastliðinn vet-
ur, hefur reynst mjög vel.
Höfuðkostir hennar fram yfir aðrar eldavjelar, sem
jeg þekki, eru þeir, hvað hún er eldiviðarspör, fljót-
virk og auðveld í notkun, hvort heldur er til suðu eða
bökunar. Hún sótar ekki út frá sjer eða reykir, og það
er auðvelt að halda henni hreinni. / sem fæstum orðum
sagt: Kostaáhald og eldhúsprýði.
Garðhúsum 15. maí 1934.
(Sign.).
ólafía Ásbjarnardóttir.