Hlín - 01.01.1934, Page 110

Hlín - 01.01.1934, Page 110
108 Hlin af ónumdu landi, sem bíður eftir mannshöndinni. Og þar sem skilyrðin eru ekki nærri eins góð víða ofár í sveitunum, væri æskilegt að eitthvað af þessu góða landi værí tekið til kart-> öfluræktunar. — Þetta kom til tals I sumar milli mín og nokkurra bænda þar, að koma á fót kartöfluræktunarstöð á einhverjum góðum stað og fá útsæði, sem væri harðgert og hraust. Og var þá meiningin, að með þessu væru alin upp af- brigði af heppilegum tegundum til útsæðis handa fólki. Jeg vona, að þessu verði gaumur gefinn og ekki látið standa við orðin tóm. Jeg sje ekkert á móti því, að Búnaðarsamband Snæ- fellsness- og Hnappadalssýslu veiti þessu máli stuðning. Kvenfjelagið á Sandi hjelt opinn fund ásamt undirritaðri í september, og var rætt um kartöflurækt og kartöfluóþrif og að taka bæri fastari tökum á allri garðrækt framvegis. Einnig ákvað kvenfjelagið að fá land undir gróðrarstöð, og byrja svo fljótt sem unt er á því, Trjá- og blómarækt er ekki fjölskrúðug í Snæfellsnessýslu. Að vísu eru skrúðgarðar ekki óalgengir á bæjunum, en þeir eru víðast hvar litlir, þurfa að verða stærri og stílfegurri og verða það í framtíðinni. Á nokkrum stöðum voru lagðir nýir garðar og reynt að hlynna að þeim, sem til voru, eftir föng- um. í Stykkishólmi er vaknaður nokkur áhugi fyrir skrúðgarða- rækt og garðrækt yfir höfuð. Og hefur kvenfjelagið þar sýnt Jofsverðan áhuga í því efni með því að setja upp stðran og myndarlegan skrúðgarð (sem að vísu er í byrjun). Garðurinn er alveg við aðalveginn og trje og blóm brosa og bjóða velkomna alla vegfarendur, sem niður í bæinn fara. — Fleiri slíkir garðar þyrftu að koma í Stykkisliólmi, þessum yndisfagra stað. Vil jeg svo enda línur þessar með því, að þakka öllu þvi góða fólki í Snæfellsnessýslu, sem jeg hafði þá ánægju að kynnast og vinna hjá síðastliðið sumar. Mjer hefur sjaldan liðið betur við garðyrkjustörfin en í sumar, þó tíðin væri stundum nokkuð stirð þar vestra, vegna þess hve áhugi var mikill og vilji eindreginn hjá fólki að auka og bæta garð- ræktina, þrátt fyrir fólkseklu og erfiðleika. Reykjavík 28. nóv. 1933. Arndís Þorsteinsdóttir,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.