Hlín - 01.01.1934, Síða 113

Hlín - 01.01.1934, Síða 113
Hlín 111 Tóvinnusamtök í Nauteyrarhreppi í ísafjarðarsýslu. ' Búnaðarfjelagið kaus þriggja manna heimilisiðnaðarnefnd 1 hreppnum s. 1. ár: Sigurveigu Jónsdóttur á Nauteyri, Jakobínu Þorsteinsdóttur á Rauðamýri og Jón H. Fjalldal á Melgraseyri. Nefndin hafði um 200 kg. af ull til umráða, sem hún ljet kemba en spunavjel tók svo við og var unnið að spuna í 7 vikur og spunnið um 130 kg. af bandi og alt tvinnað á vjelina. Þrír lærðu að spinna. Æfður spunamaður var fenginn til að kenna, Benedikt Grímsson frá Kirkjubóli í Strandasýslu. — Prjónastofa með 3 mismunandi prjónavjelum var starfandi í 3 mánuði (frá miðjum jan. til miðs apríl). Æfð prjónakona, Emelía Vigfúsdóttir, var fengin frá Reykjavík, annaðist hún tilsögn og starfsemi prjónastofunnar. Nemendur voru 4. 369 munir voru prjónaðir, alt nothæfir og þarflegir hlutir. — Telja þeir, sem vit hafa á, að varan sje smekkleg að lit og lögun og vönduð að öllum frágangi. Vjer teljum að starfsemi sem þessi sje undirrót að eflingu heimilisiðnaðar í iandinu og að sveitirnar þurfi að vera þar brautryðjendur. Heimilin, sem höfðu námsskeiðin, Nauteyri og Rauðamýri, hafa, að kunnugra sögn, unnið að þessu máli meira og minna í allan vetur af miklum dugnaði og ósjerplægni, og eiga skilið þakklæti allra heimilisiðnaðarvina. ÚR BRJEFUM. Úr Islendingabyg&um í Ameríku er skrifaö: — Jeg hafði gaman af að lesa grein frú Elínar Briem Jónsson í 3>Hlín« um notkun ullar. Jeg þarf að segja þjer frá því, að við hjer vestra notum ullina einmitt eins og hún ræður til. Jeg er búin að eiga ullarmadressu um 20 ár, fóru í hana 45 pund af hreinni ull. Bóndi hjer býr þær til, en við kembum ullina í stólkömbum og færum honum. Hann kaupir besta ver (boldang) og eru madressur þessar bæði hlýjar, sterkar og fallegar. Eins prjónum við rekkvoðir, tengdasystir mín er búin að búa til 3 eða 4. Jeg á eina frá Betel, sem vjer var gefin, og líkar hún vel. — Ullarstoppteppi gerum við einnig. Kvenfjelög okkar búa þau til og selja til tekna fyrir fjelögin. 2—3 pund af ull fer í hvert teppi.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.