Hlín - 01.01.1934, Síða 116

Hlín - 01.01.1934, Síða 116
114 Hlín Jeg hef alltaf spunnið eithvað til vefja og ofið á hverjum vetri ýmislegt handa mínu heimili: Utanyfirföt, rekkvoðir, rúmábreiður, sængur- og koddaver, í millipils og utanyfir- skyrtur. Jeg fór að vefa fyrir fermingaraldur og við allar systur. Hjer í hreppnum eru 8 vefstólar, allir af gömlu gerðinni, nema einn, sem Sesselja Jónmundsdóttir á Stað átti, hún lærði að vefa í Keykjavík. Okkur varð starsýnt á það, sem hún kom heim með, því það var bæði mikið og vel unnið og mest úr íslenskri ull. Sesselja kendi vefnað hjer heima þeim, sem höfðu ástæður til að sinna því, en hennar na.ut skamma stund við, því miður. Á flestum bæjum hjer í hreppnum er einhver, sem kann að vefa vaðmál og einskeftu. — Fólk er hjer yfirleitt vel verki farið og getur þessvegna unnið sæmilg föt utan á sig og sína úr ullinni sinni. Það fallegasta, sem jeg sje, er heimaunnið úr ullinni okkar, þegar vandvirkni fylgir. Jeg man, hve falleg okkur þóttu utanyfirföt úr ormeldúk, er Kristján Jónsson, bróðir minn, kom með heim til okkar að Sútarabúðum, þegar hann kom af búnaðarskólanum í Ólafsdal. Fötin voru að öllu leyti unnin og saumuð í Ólafsdal, hjá Guðlaugu Zakaríasdóttur, frændkonu okkar. Snildarfrágangurinn á fötunum og vand- virknin var auðsjeð; en hvað þau entust vel. Það dáðust allir að þeim, sem þau sáu. Bókasafn er hjer í hreppnum, heldur gott, stofnað árið 1914 af Gísla sál. Kjartanssyni frá Stað og undirritaðri. Fjelagar eru 30. Bóka.skráin sýnir 420 bindi, þar er »Hlín« á meðai i góðu yfirlæti. Lítið er um garðyrkju hjer, því miður. Mikið eiga konurnar gott, sem geta fengið garðyrkjukonur til leiðbeiningar í garð- og trjárækt og til að prýða kringum bæina hjá sjer. Það væri yndislegt að sjá kringum íveruhúsin fallega og vel umhirta blóm- og trjágarða og matjurtagarða, heldur en þar sem ekki er annað fyrir auganu, sem mest ber á, en ýmislegt drasl, sem helst ætti að vera í sjerstökum kofa eða tótt, en það hættir mörgum við því að kasta frá sjer við bæjarveginn ýmsu, bæði verkfærum, spýtnarusli og fleiru, sem alt er til óprýði þar. Jeg vona að sem flestir sjái og finni nauðsynina á að eiga hjá sjer holla og góða fæðu þar sem matjurtirnar eru. Þó hægt sje að kaupa þær annarstaðar frá, þá þarf þó eitthvað til að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.