Hlín - 01.01.1934, Side 120

Hlín - 01.01.1934, Side 120
118 Hlin kaggarnir stóöu þarna fleytifullir nálægt sjóbúðunum og það varð að vana að taka skel í fjörunni og fá sjer lýsisspón, áður maður lagði af stað. Þegar við mundum eftir því að taka inn lýsið í skelinni, fundum við aldrei til sultar á sjónum. J. G. Norðlensh sveitakona slcrifar: — Þegar salta á kjöt að haustinu til vetrar, hefur mjer reynst vel þessi einfalda að- ferð, sem jeg hef notað í mörg ár: Tunnan sje vel verkuð og þur, salt látið í botninn, svo eitt lag af kjöti og þrýsta því vel saman svo sem minst bil sje á milli bitanna, best er að slá með sljettum trjehnalli á hvert lag', svo að það þjappist sem best saman. Láta eina matskeið af saltpjetri þrisvar 1 ílátið: neðarlega í tunnuna, í hana miðja og efst og' hræra síðustu skeiðina vel út í vatni. Þá er hvítsaltað síðast og rent þá út yfir einu pundi af hvítasykri uppleystum í potti af vatni. Þá er hlemmur látinn á ílátið, sem fellur í tunnuna, farg þar á, talsvert þungt, og bundið svo skinn yfir tunnuna svo að ekki komist loft í kjötið. Svona útbúið saltkjöt hefur geymst vel frá hausti til hausts. S. Um fjallgöngur í Húnavatnssýslu er skrifað: — Fimtudag'- inn í 22. viku sumars er lagt á stað í venjulegar undanreiðar fjallgöngur og er þá áríðandi að góður sje útbúnaður á mönn- um og skepnum. Til þeirrar ferðar eru valdir 2 röskir og' dug- legir hestar, vel járnaðir og góð og traust reiðver, hnakkur á öðrum og reiðingur á hinum. Nú á dögum eru oftast notaðar skrínur eða litlir kassar undir nestið og plöggin. Nestið er vanalega níu stykki af góðu dilkakjöti, nokkuð stórt rúgbrauð, heilt hveitibrauð, ekki lítið og' jólakaka viðlíka stór, stundum pönnukökur, líka kaffi, sykur og kakaó. Stundum er hangi- kjöt og harðfiskur með, en þá minna af nýja kjötinu. Svo er nú klæðnaður mannsins, mest ullarfatnaður og vand- að til að hann sje sterkur og hlýr, sex pör sokka og annað eins af vetlingum og vatnsheld föt yst. — Svo hafa menn æfinlega með sjer ullarábreiður og gæruskinn til að breiða ofan á sig í tjaldinu, og' margir hafa strigaábreiðu eða gamla rúmábreiðu til að verja hestana með á nóttunni, ef þeir koma sveittir að kvöldi í tjaldstað, það er oft frost á nóttum fram á fjöllum á haustin og skepnur geta ofkælst við snögg' um- skifti hita og kulda. — Þetta eru helstu atriði fyrir gangna- menn, sem jeg man eftir, og er komin nokkurskonar hefð á þennan útbúnað í hjeraðinu. S.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Hlín

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.