Hlín - 01.01.1934, Page 121
Hlín
119
Búnaðarfjelag fslands hefur gefið skýrslu um það, hve
mikið af tóvinnuverkfærum hefur samkvæmt lögum frá síðasta
Alþingi verið styrkt (/s af kaupverði) af Verkfærakaupa-
sjóði.
»lí) spunavjelar, 89 prjónavjelar og einn vefstóll. Búast má
við, að hjer eftir verði enn veittur styrkur til nokkurra vjela á
þessu ári«.
Vefstólaimir ættu að verða fleiri næst.
Af Snæfellsnesi (Grmida.rfirði) 1983: 1 sumar var stofnað
hjer kvenfjelag fyrir forgöngu frú Ingveldar Sigmúndsdóttur
á Sandi, sem er formaður Breiðfirska sambandsins. — Fje-
lagið heitir »Gleym mjer ei«. Nú hugsum við okkur að eignast
spunavjel og höfum gert ráðstafanir til þess, einnig hefur
okkur dottið vefnaðar- og saumanámsskeið í hug. Nú ríður svo
mikið á, að sækja sem minst út fyrir heimilið, hjeraðið og
landið. Takist okkur konum þetta, hef jeg góða von um af-
komuna efnalega.
Af Langanesi er skrifað: Þann 4. febr. 1933 stofnuðum við
kvenfjelað hjer á Þórshöfn með 19 meðlimum og síðan hafa
5 gengið inn. Fjelagið hlaut nafnið »Valkyrjan« og þykir
sumum hafa tekist ógæfulega valið á nafninu, en jeg vona að
ekkert ilt stafi af því. H.
Slcýrsluform um heimilisiðnaðarframleiðslu og verkfseri send)
Kvenfjelagasamband Islands í alla hreppa lendsins á s. 1. vori
og óskaði eftir upplýsingum um vinnubrögðin og' verkfærin.
Úr fjölmörgum hreppum eru þegar komin góð og' greinileg'
svör.
Utanför: — Kitstjóri og útgefandi »Hlínar« var á ferðalagi
um Norðurlönd í sumar (maí—ágúst) til að kynnast heimilis-
iðnaði Norðurlandaþjóðanna og' skólaiðnaði í æðri og lægri
skólum.
Allar Norðurlandaþjóðimar ásamt Estlendingum hafa mynd-
að með sjer heimilisiðnaðarsamband og í júnímánuði í sumar
var 4. fulltrúaþingið haldið í Finnlandi. Fyrir Islands hönd
mættu Halldóra Bjarnadóttir og Sigrún P. Blöndal. Að þrem
árum liðnum er gert ráð fyrir að fulltrúafundur verði haldinn
á Islandi.
Það leyndi sjer ekki, að heimilisiðnaðurinn hafði farið sig-