Hlín - 01.01.1934, Side 132
m
sem fundin var upp
af sænska Nobels-
verðlaunamannin-
um Gustav Dalén,
er tvfmælalaust fullkomnasta eldavjel heimsins. AGA-
eldavjelin er ekki aðeins vandaðasta, fljótvirkasta og þægi-
legasta eldavjelín. sem menningu nútimans hefir tekist
að skapa, heldur einnig svo eldsneytisspðr að undrun
aætir. AGA-eldavjelin, sem brennir koksi, notar aðeins ca.
1V2 tonn eða fyrir ca. Kr. 70.00 af koksi alt árið. og brenn-
ur þó stöðugt nótt og dag.
Það er kveikt upp í AQA-eldavjelinni í eiit skifti fyrir öll, og
það þarf ekki að láta í hana nema 2svar á sólarhring, kvölds og
morgna. A O A-eldavjelin gætir sín sjálf. Til bökunar hefir A O A-
eldavjelin reynst fullkomnari öllum öðrum eldavjelum, og er það
fyrat og fremst að þakka hinum jafna og hæfilega hita í bökunar-
ofninum, sem aldrei bregst. — A O A-eldavjelin er sjerstæð að því
leyti, hvað hún er fratnúrskarandi falleg og hreinleg. Ekkert sót,
enginn reykur, ekkert öskuryk. f AOA-eldavjelinni er 40 lítra heitt-
vatnsgeymir og því altaf nóg af heitu vatni, Hjer á landi hafa verið
seldar um 50 AOA-eldavjelar, á umliðnu IV2 ári, og eru ummæli allra
eigenda þeirra á þann veg að svo virðist sem þeir fái aldrei nógsamlega
fofað ágæti hennar. Sá sem leggur peninga sína í kaup á AQA-eldavjel,.
mun fljótt komast að raun um, að hann getur ekki ávaxtað fje sitt
i annan veg betur. — AOA-eldavjelin kostar óuppsett Kr. 1200.00.
Allar frekari upplýsingar veita einkasalar AOA-eldavjelarinnar i
íslandi.
Helgi Magnússon & Co.f
Hafnarstræti 1Q. Reykjavík.
ELDAVJELIN,