Dvöl - 01.07.1937, Blaðsíða 30

Dvöl - 01.07.1937, Blaðsíða 30
228 völlur lengra í burtu, sem gæti verið Le Bourget. Svo sneri ég við aftur og flaug í hringum niður á við og nær ijósunum. Nú grillti ég í langar raðir af flugskýlum og vegirnir virtust rnora af bifreið- um. Ég flaug einu sinni lágt yfir völlinn og sveigði þvínæst upp í vindinn og lenti. Þegar flugvélin hafði stað- næmzt, sneri ég henni við og setti hana í gang til þess að komast yzt á völlinn, þar sem ljósin voru. En völlurinn framundan var þakinn þúsundum af fólki, sem kom hlaupandi í áttina til vélarinnar. Þegar þeir fyrstu komu, reyndi ég að fá þá til að stemma stigu fyrir manngrúanum, sem á eftir var og hleypa honum ekki að vélinni, en auðsjáanlega skildi enginn orð mín, og jafnvel þótt þau hefðu skilizt, hefði engum manni verið fært að verða v;.ð þessari beiðni. Ég stöðvaði hreyfilinn, svo að skrúfan skyldi ekki verða neinum að bana, og reyndi að mynda skyndivörð um flugvélina. Það var bersýnilega þýðingarlaust að gera nokkrar tilraunir í þessa átt og þegar fór að braka í sumum hlut- um vélarinnar undan þrýstingnum frá fólksmergðinni, ákvað ég að klifra upp úr flugmannssætinu í því skyni að bægja mannfjöldan- um burtu. Það var ómögulegt að tala nokk- urt orð; enginn heyrði neitt vegna hávaðans og það leit heldur ekki D V 6 L út fyrir að fólkið kærði sig um að heyra neitt. Ég fór að skríða út úr sætinu, en undir eins og annar fóturinn gægðist út fyrir, var ég tekinn og mér draslað út úr vél- inni, án þess ég hefði sjálfur nokkra hönd í bagga með því ferðalagi. I því nær hálfa klukkustund fekk ég ekki að stíga fótum á jörð- ina, því að ég var borinn af fagn- andi mannf jölda fram og aftur um — að því er mér fannst — mjög takmarkað svæði og í öllum hugs- anlegum líkamsstellingum. Hjá hverjum og einum lá hinn bezti til- gangur til grundvallar, en enginn virtist hafa hugmynd um, hver til- gangurinn í rauninni var. Flugmenn úr franska lofthern- um tóku að sér að ráða bót á þessu og fundu líka ráðið, sem dugði. Nokkrir þeirra ruddust inn í þvög- una; svo var gefið merki og þá tóku þeir flughúfuna mína, settu hana á amerískan fréttaritara og hrópuðu: „Lindbergh er hérna.“ Fyrst þessi flughúfa var á höfð- inu á Ameríkumanni, þá var svo sem ekki um að villast, hver hann var. Athyglin beindist þegar í stað að fréttaritaranum, og meðan ver- ið var að flytja hann nauðugan og ekki eftir sem beinustum leið- um til móttökunefndarinnar, þá tókst mér að komast inn í eitt flugskýlið .... Þ. G. þýddi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.