Dvöl - 01.07.1937, Blaðsíða 55

Dvöl - 01.07.1937, Blaðsíða 55
253 D V ö L I í handriti einu í Árna Magnússon- ar safni, frá því um 1500, segir m. a. svo: LIKAMI MANNSINS. „Vöxtur líkama mannsins hefir á sér líking alheimsins, því að eftir fróðra manna skilning af náttúrleg- um vexti líkamans til tekinni, skal jafn langt vera meðal framanverðra fingra mannsins, pá er hann réttir frá sér báðar hendurnar, sem af il mannsins í hvirfil upp. Svo skal og jafn langt vera af jörðu til hins hæsta stjörnugangs sem af austri í vestur. Líkami mannsins er skapaður af f jórum höfiiðskepnum, af jörðu, sem sýnist í holdi og beinum, af vatni, sem skilj- last má í blóði og annari vökvun lík- amans, af lofti, sem auðsýnt er i lungum og milti, því að petta hvort tveggja er aldrei kyrrt. Eru lungun vindblaka hjartans, að eigi bráðni það af of miklum hita. Hjarta mannsins hefir elds mynd á sínum vexti, því að það er vitt niður, en mjótt upp, það hefir og náttúrlegan hita í sér. Limir inannsins líkama 'eru með þrenn- um hætti skapaðir, því að aðrir eru settir svo sem rætur undir tré, til þess að aðrir limir greinist út af þeim, svo sem' er keppurinn, hjartað, heilinn, getnaðarlimurinn. Af keppnum og hjartanu, eftir því, sem segja fornir fræðimenn, greinast æðar líkamans, þær er saman halda samfestningum líkamans og flytja svo til lífs næring- ar náttúrlega vökvun líkamans. Svo segir Ýsidorus, að rnæna sú, er liggur eftir hryggnum, gangi af heil- anum og allt til lenda mannsins, og og þaðan af taki getnaðarlimur manns- ins afl til sinnar þjónustu að varð- veita sína þjónustu, að eigi tapist skepnan. Það segir hann og í sömu bók, að síðan er maðurinn er dauður eftir náttúrlegu eðli, verði þessi sarna mæna að ormi, segir það og að verð- ugu trúast mega vera satt, því að svo sem dauði mannsins, bæði líkams og sálu, varð fyrir orminn, svo verður og af dauða mannsins ormurinn. Þessir hlutir allir, eftir hinni fyrstu skip- an, er guð gaf náttúrunni; bera sjálfs síns sáð í sjálfu sér að varðveita eiginlega náttúru, viður, gras, maður og öll kvikindi þau sem lífs anda hrær- ir í lofti og á jörðu og í vötnum". ÆFI OG ÁRSTIÐIR. „Svo segir bók sú er kallast Ymago mundi, sem Heims líkneskja kallast, að bjart blóð með fögrum roðum hefir mest afl börnum, en rauður litur nreð ungum mönnum, dökkur litur jneð full- aldra mönnum, cn fölur litur með gömlum mönnum, því er vori til barna jafnað, sumri til ungs manns, hausti til fullaldra, vetri til gamalla. Heilagur Gregorius jafnar þessum öldrum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.