Dvöl - 01.10.1938, Blaðsíða 48

Dvöl - 01.10.1938, Blaðsíða 48
286 D V Ö L í vertíðarlokin. Peningar voru Iitl- |ir í íumferð manna á með’al á þeim tímum. Á tímabili því, sem hér ræðir um var mest spilaður „lom- ber“, eins og reyndar enn þann Idag í ,dag. Hallinn varð þar sjald- an mjög mikill. Aðkomumenn lítl' vanir spilamennsku urðu þó oft hart leiknir fjárhagslega, því Bol- víkingar margir hafa ávallt verið mjög snjallir lomber-menn, og viðvaningum tjáði ekki að etja kappi við þá í þeim leik. Whist var mjög lítið spiluð af vermönn- um, og hin elstu heimilisspil, svo sem alkort sama og ekki, en, kötlur var ávallt talsvert spiláður. Yfirleitt var spilamennskan mik- ill tímaþjófur og glapti fyrirþarfri tómstundavinnu vermanna. Forlög og fyrirburðir. E'ínjs |Ogj gengur voru fyr-. irburðasögur og fylgjur jafn- an á vörum manna í Bolungavík, svo sem í öðrum sjáv- arplássum. Verða þær ekki skráð- ar á þessum stað. Aftur á móti ætla ég að setja hér sögu frá því fyrir miðja 19. öld, er birzt hefir áður á prenti*) í nokkuð öðrum búningi en hér, og talsvert lengri, ,en lifir ekki lengur á vörum EoL víkinga. Sagan er um Puríði land- námskbnu og Pjóðólf, er talinn var bróðir hennar. Um afdrif Þuríðar hafa myndast sagnir, er telja stóran klett utar- *) I Vesturhcimsritinu Syrpa, 1015* lega á Óshlíð, vera Puríði í álög- um. Er aðdraganda þeirra atburðia lýst á þessa leið: Munnmæli herma, að Þjóðólfur1 sá, er nam Þjóðólfstungu, en sá bær er í Tungudal um 3 km. frá þorpinu, hafi verið bróðir Þuríð- ar Sundafyllir. Þuríður bjó í Vatnsnesi í Syðridal. Hún átti að hafa haft naut sín á Stigahlíð, er í þann tíð hefir eflaust verið bet- ur gróin en nú. Innarlega á hlíð- inni er svonefnd Bolagata. Hún er nú sem klettagjá og lítt, eða alls eigi fær gangandi mönnum. Um götu þessa átti Þuríður að hafa látið reka nautpening sinn út á Stigahlíðina. Mælt erað'Þjóð- ólf hafi eitt sinn vantað gripi til slátrunar í gestaboð. Brá hann sér þá út á Stigahlíð, tók vænsta bola Þuríðar systur sinnar, og hélt með hann heimleiðis. Þuríður hafði af forneskju sinni hugboð um ferð bróður síns og veitti honum eftirför. Hittust þau á miðri Bolagötu, og köstuðust þar á köldum kveðjum. Þuríður heimtaði að bolinn væri laus lát- inn, en Þjóðólfur þverneitaði að sleppa honum. Þuríður vissi, að hún hafði ekki afl við Þjóðólf og kaus því ekki að fara í handalög-i mál. Enduðu orðaskipti þiirrameð því, að þau lögðu hvort á annað. Þuríður lagði á Þjóðólf að hann skyldi verða að steini og standa þar, sem flestir fuglar drituðu á höfuð hans, en öldurnar gnauð- uðu um fæturnar. Þjóðólfur lagði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.