Dvöl - 01.10.1938, Blaðsíða 55

Dvöl - 01.10.1938, Blaðsíða 55
D V Ö L 293 Ræktun íslands Eftir Áskel Löve Um þessar mundir skellur kreppa yfir ísland. Og undanfarin ár hefir fjöldi ungra og vinnu- fúsra manna gengið auðum hönd- um víða í bæjunum og ótal fjölskyldufeður til sjávar ogsvei'.a hafa orðið að neita sér og sínum um flest lífsþægindi og jafnvel brýnustu lífsnauðsynjar. Auk hinnar slæmuafkomufólks- ins í bæjunum, hefir hin skæða fjárpest lagzt sem m|ara á bændur laindsins og eflaust opnað augu margra fyrir því, hve illt er að liafa fábreytta búnaðarhætti á landi eins og Islandi, sem ekki hefir málma eða neitt slíkt til að halda sér á floti með á erfiðum hefir hann unnið við húsasmíðar, öl- bruggun, landbúnað, námugröft, niður- suðu mjólkur o. fl. Hann hefir stundað ostruveiðar við Ameríkustrendur, skóg-> ’arhögg í Krnada, og um eitt skeið ól hann manninn austur í Litlu-Asíu, en ekki er kunnugt, hvað hann hafði þar fyrir stafni. Árið 1924 kom út fyrsta bók hans og síðan hver af annarri; Frægust. þeirra allra er skáldsagan „The informer" í It. bindi af „Sögum frá ýmsum lcndum“, er bráðsniöll smá- saga eftir hann í þýðingu Boga Ólafs- sonar. í*i/ð. tímum. Og eflaust hefir margur hugsað til hinnar lítt nýttu mold- ar landsins, þegar féð hefir hóstað í síðasta sinn, eða börnin veikzt, vegna ills aðbúnaðar og ónógrar fæðu. Möguleikar íslenzks landbúnað- ar eru stórir og vafalaust góðir, en þeir eru lítt eða nær alveg óreyndir. En sú litla tilraunastarf- semi, sem framkvæmd hefir ver- ið hin síðari ár, sýnir ótvírætt, að hér er hægt að rækta fjölda erlendra nytjajurta, jafnvel án nokkurra aðgerða til breytinga á eiginleikum þeirra. Lað sýnirbezt, að við þurfum að hefja tilrauna- starfsemi í stórum stíl á grund- velli vísindanna, og reyna þannig að flytja inn sem flestar nytja-; j'urtir annarra landa. Og ef þær ekki vilja hlýða skipunum okkar um góðan ávöxt hér strax, verð- um við að kynbæta þær, hve mik- ið erfiði, sem í það fer, því að ef fjallið vill ekki koma til Mú- hameðs, kemurMúhameð tilfjalls- ins — og þvingar það fullkom- lega undir vilja sinn og vald. Til gamans get ég nefnt hér nokkra möguleika af óteljandi ara- grúa verkefna, sem bíða fram- kvæmdar í náinni eða fjarlægri framtíð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.