Dvöl - 01.10.1938, Qupperneq 58
296
D V Ö L
Þjóðmálaþættir
Fullveldið.
Þessa dagana eru fréttirnar að
berast víðsvegar að af fullveldis-
fagnaðinum 1. desember. Þar hef-
ir verið minnzt 20 ára afmælis'
sambandslaganna milli íslandsog
Danmerkur á fjölmennum sam-
komum, er flestar hafa byrjað
með guðsþjónustu og endað með
dansi. En þar á milli hafa verið
ræður, söngur, veizlur og ýms
annar fagnaður eins og gerist. En
það, sem gerði daginn sérstaklega
hátíðlegan, v)oru raddir frændfl
vorra utan úr heiminum og þá
einkum vestan yfir Atlantshafið,
sem nú bárust á öldum ljósvakans
í fyrsta sinni heim að feðraströnd.
Okkur mörgum, sem fylgzt höf-
um me'ð íslenzkum stjórnmálum
síðan laust eftir aldamótin síðustu,
finnst að fullveldissamningurinn
1918 hafi ekki markað nein stór-
kostleg spor fyrir liðna tímann
síðan. Vitanlega var hann réttar-
bót fyrir oss íslendinga, og það
komnari ræktun er hægt að spara
innflutning á meginhluta körnsins,
allra kartaflanna og garðávaxtanna
og ef til vill auk þess allra tó-
og spunavara úr líni og hampi,
svo að nokkur dæmi séu nefnd.
Framk’væmd þessarrar hugmyndar,
eir aðeíns háð tíma og fé, en ís-
lenzk æska, sem nú hefir fengið
milljónaskuldir að arfi frá full-
orðnu kynslóðunum, hlýtur að
krefjast þess af auðmönnum og
ráðamönnum landsins, að þeirláti
vísindin sem fyrst fá aðstöðu og
fé til að rannsaka alla möguleika
hinnar íslenzku mioldar. Og árang-
urinn hlýtur að verða víðtæk til-
raunastarfsemi, sem síðar leiðir
til fullkominnar ræktunar alls not-
hæfs lands á Islandi.
Akrar, þar sem korn, kartöflur,
kál, rótarávextir, lín, hampur og
fleiri nytjajurtir vinna að aukinni
velmegun íslenzku þjóðarinnar, á
fyrrum óræktaðri jörð, viðkvæm-
ar jurtir í hlýrri hvéramold og1
heljarstór gróðurhús, þar sem tó-
matar, gúrkur og fleiri viðkvæm-
ar jurtir vaxa við hverahita og
rafljós frá fossum Islands undir
stjórn vísindanna til sölu á erlend-
um markaði, það heyrir allt fram-
tíðinni til. En sú framtíð nálgast
því óðar, sem vísindin eru fyrr
tekin fullkomlega í þjónustu ís-
lenzks landbúnaðar á sviði jarð-
ræktarinnar.
Svalöf í ágúst 1938.