Dvöl - 01.10.1938, Blaðsíða 58

Dvöl - 01.10.1938, Blaðsíða 58
296 D V Ö L Þjóðmálaþættir Fullveldið. Þessa dagana eru fréttirnar að berast víðsvegar að af fullveldis- fagnaðinum 1. desember. Þar hef- ir verið minnzt 20 ára afmælis' sambandslaganna milli íslandsog Danmerkur á fjölmennum sam- komum, er flestar hafa byrjað með guðsþjónustu og endað með dansi. En þar á milli hafa verið ræður, söngur, veizlur og ýms annar fagnaður eins og gerist. En það, sem gerði daginn sérstaklega hátíðlegan, v)oru raddir frændfl vorra utan úr heiminum og þá einkum vestan yfir Atlantshafið, sem nú bárust á öldum ljósvakans í fyrsta sinni heim að feðraströnd. Okkur mörgum, sem fylgzt höf- um me'ð íslenzkum stjórnmálum síðan laust eftir aldamótin síðustu, finnst að fullveldissamningurinn 1918 hafi ekki markað nein stór- kostleg spor fyrir liðna tímann síðan. Vitanlega var hann réttar- bót fyrir oss íslendinga, og það komnari ræktun er hægt að spara innflutning á meginhluta körnsins, allra kartaflanna og garðávaxtanna og ef til vill auk þess allra tó- og spunavara úr líni og hampi, svo að nokkur dæmi séu nefnd. Framk’væmd þessarrar hugmyndar, eir aðeíns háð tíma og fé, en ís- lenzk æska, sem nú hefir fengið milljónaskuldir að arfi frá full- orðnu kynslóðunum, hlýtur að krefjast þess af auðmönnum og ráðamönnum landsins, að þeirláti vísindin sem fyrst fá aðstöðu og fé til að rannsaka alla möguleika hinnar íslenzku mioldar. Og árang- urinn hlýtur að verða víðtæk til- raunastarfsemi, sem síðar leiðir til fullkominnar ræktunar alls not- hæfs lands á Islandi. Akrar, þar sem korn, kartöflur, kál, rótarávextir, lín, hampur og fleiri nytjajurtir vinna að aukinni velmegun íslenzku þjóðarinnar, á fyrrum óræktaðri jörð, viðkvæm- ar jurtir í hlýrri hvéramold og1 heljarstór gróðurhús, þar sem tó- matar, gúrkur og fleiri viðkvæm- ar jurtir vaxa við hverahita og rafljós frá fossum Islands undir stjórn vísindanna til sölu á erlend- um markaði, það heyrir allt fram- tíðinni til. En sú framtíð nálgast því óðar, sem vísindin eru fyrr tekin fullkomlega í þjónustu ís- lenzks landbúnaðar á sviði jarð- ræktarinnar. Svalöf í ágúst 1938.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.