Dvöl - 01.10.1938, Qupperneq 40

Dvöl - 01.10.1938, Qupperneq 40
278 D V ö L Þegar hamingjan kemurofseint Eftir Johan Bojer Johan Bojer er fæddur 6. marz 1872. Á uppvaxtarárum sínum vann hann við fiskveiöar og skrifstofustörf cn varð síðar blaðamaður. Ritferil sinn byrj- aði hann með þvi að skrifa smásögur úr lífi bændanna í landi sínu. Síðan fúr hann að rita stærri skáldsögur og hafa komið út eftir hann margar bækur, aðallega sögur cn einnig leik- rit, sem hlotið hafa góða dóma. Bojer cr einn af frægustu rithöfundum Norð- mrnna og hafa sumar bækur hans ver- ið þýddar á erlend mál. Á íslenzku hefir nokkuð verið þýtt eftir hann, m. a. skáldsögurnar ,,lnnsta þráin" og „Ástaraugun", sem margir munU kannast við. / Þetta er þriðja sagan sem Dvöl flytur eftir hann. Detta vildi svo einkemiilega til. gg sat á Hótel Reaumiant í Los- Angele, þessum eilífa sumarbæ við Kyrrahafið, þegar síminn hringir og mér er sagt, að einhver Mr. Aus, samlandi minn, óski eftir að tala við mig. „Látið hann kóma upp“, svara ég í símann án mokk- urrar umhugsunar. Dyrnar opnast, og lotinn, grá- hærður maður, í ljósum fötum, mcð stráhatt í hendinni kemur inn í herbergið. Ég sá það strax, að hann er einn af hinum mörgu norsku innflytjendum, setn margra ára líf í heitara loftslagi hafa gef- ið óþekkjanlegt andlit. Meðan hann var heima í Noregi, hefur það sennilega verið rautt og kringluleitt, en nú var það mag- urt, grátt og með djúpum hrukk- um. Augun eru gljáandi og þegar þau horfa á einhvern er sem þan sjái inn í minningaland löngu liðinna tíma. „Þekkið þér mig aftur?“ Hann bnosti og þá komu í Ijós tvær rað- ir af snjóhvítum gcrfitönnum. „Nei!“ „Ég er úr sömu sveit og þér“. „Nú eruð þér það? En Aus? Rað er enginn bær í minni sveit með því nafni“. „Nei, en Aas. Nafnið er yfir- fært á amerík-ensku. Við erum tilneyddir að gera það hér — you hnow —. Munið þér ekki eftir Aas kennara?“ Hér varð þögn, og allt í einu stóð saga hans ljóslifandi fyrir hugskotssjónum. Hann var frá litlum bóndabæ uppi í fjöllunum, fékk peninga að láni til þess að geta lært, tókkenn- arapróf, fékk kennarastöðu í fæð- ingarsveit sinni og trúlofaðist dótt- ur eins ríkasta bóndans. Hann var ljóshærður, laglegur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Dvöl

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.