Dvöl - 01.10.1938, Blaðsíða 14
252
D V Ö L
mikið tog áður, þá væri hann
drukknaður — ef til vill ertu líka
ilrukknaður, Dave.
Driottinn blessi oss og varðveiti
oss, Kristur blessi ioss og varðveiti
oss, Drottinn blessi —
Hvrr var hann staddur? Fyrst
í stað gat hann ekki risið upp;
svo brölti hann á fætur mitt í
lauffallinu af hríslunum og fann,
að hann var ómeiddur. Himininn
var heiður, óveðrið var liðið hjá;
rennvot jörðin glitraði í sólskin-
inu io g þúsundir fugla sungu
tryllta fagnaðar- og þakkarsöngva
fyrir 1; usnina úr yfirvofandi hættu.
Hann skjögraði út að götunni,
\raltur á fótunum, en furðulega
pkýr í hugsun og anda, og styrk-
urinn óx við hvert fótmál. Undan
fótum hans flaug lævirki með
feikna látum og fyllti toftið áköf-
um tofsöng. Þá mundi hann allt
í einiu eftir nokkru og nam staðar
í skelfingu. Daisy!
öll beiskjan og reiðiofsilnn í sál
lians hnfði sópazt burt með óveðr-
inu; nú, þegar hugur hans var
orðinn hreinn og heill, milnntist,
liann óttasleginn þess, sem gerzt
Jiafði áður en óveðrið skall á.
Daisy — hvað hafði orðið um
hana, ef til vill hafði hún legið
með/itundarlaus úti! í óveðrinu og
vaknað í hræðslu-ofboði, risið á
fætur og, farið að hlaupa og orðið
svo fyrir eldingu? Hann kveink-
aði sér eins og við sársauka og
féll á kné í götunni.
ö, guð, þú, sem þyrmdir þínum
óverðugum þjóni — nei, hann var
enginn þjónn guðs, hann, sem
ógnaði varnarlausum kónum og
fleygði þeim til jarðar, hann var
óþokki og illmenni, — en þyrmdu
henni, ó, guð; láttu hana ekki
deyja. Ó, guð, ég elská hana og
ef til vill hefi ég drepið hana.
Hann staulaðist á fætur og lagði
enn einu sinni af stað út á heiðina,
sömu leið og hánn hafði kömið,
knúinn áfram af skerandi sálarang-
ist, þótt ekki kæmist hann nú hrað-
aryfir en á seinagangi. Hvað hafði
komið yfir hann, að hann skyldi
haga sér svona? Hann hafði ver-
ið vitskertur, haldinn af djöflin-
um, eins og einhversstaðar stend-
ur skrifað. Stúlkukindin, nú sá
hann, hvernig í öllu lá. F>að voru
gæðin hennar, sem hann hafði
ráðizt á. Þegar þau voru saman,
elskaði hún hann svo mikið, að
hún gat ekki neitað honum um
neitt. En þegar hann var farinn,
rifjuðúst auðvitað upp fyrir henni
orðin, sem móðir hennar sáluga
hafði sagt við hana — orð, sem
hann nú sá í hendi sér, að hún
gat ekki lagt rétta merkingu í
eða skilið til hlítar, vegna þess
að hún var saklaus og þekkti ekki
heiminn, blessað litla hjartað. Og
þannig hafði hlýðnin gagnvarthin-
um látna ráðgjafa og heiðarleg
löngun til þess að fylgja út í yztu
æsar ráðleggingum, sem hún hafði
verið of ung til að bera fullt skyn
á, þetta hvorttveggja hafði orðið
þess valdandi, að hún skrifaði