Dvöl - 01.10.1938, Blaðsíða 60

Dvöl - 01.10.1938, Blaðsíða 60
298 Ð V Ö L ur á skrifstofum peirra svo sem einn klukkutíma á dag — eða jafn- vel skemur — til þess að þýða úr íslenzku og kynna íslenzkar aðstæður, þá myndi það oft vera til stór-bóta. Þetta gæti oít verið útlátalítið, einkum þar sem mennt- að og efnilegt íslenzkt fólk á heima, hvort sem er. En hvernig sem fer um sam- band okkar við Dani í framtíð- inni, þá er víst, að við getum,, eins og að undanförnu, tekið margháttuðum framförum, jafnvel að því óbreyttu. Og það mun með ári hverju, sem líður, fjölga þeim Islendingum, sem vilja hafa vinsamleg, aukin kynni og sam- starf við frændur vora á Norður- löndum öllum. En nauðsynlegasti þá'tturinn í fullveldi íslendinga á komandi ár- um er sá, að hér á landi búi menntaðir og þnoskaðir menn, sem kunna að lifia í landinU í sjam- vinnu og gagnkvæmri hjálp og nota gæði landsins íbúunum al- mennt til farsældar. Alvarlegt ástand. Það mun flestum alvarlega hugsandi mönnum vera áhyggju- efni, hve flóttinn er mikill frá framleiðslunni, einkum þó úrsveit- unum í bæina, að fastlaunuð- um stöðum þar — og í atvinnu- leysið og á bæjarsjóðina, ef ekki vill betur til. En við nánari að- gæzlu er mörgu fólki mikil vork- unn, þótt það leiti eftir fastlaun- uðum störfum frá framleiðslunni og jafnvel atvinnurekstri á eig- in ábyrgð. Það er varla til nú síðari árin svo lélegt fasílaunað starf, að það sé ekki betra og tryggara heldur en að vera fram- Ieiðandi eða daglaunaverkamaður við framleiðsluna með ótryggaat- vinnu. Séu dæmi tekin af einhverju verst launaða starfi hins opinbera, t. d. farkennarastarfinu í sveitum, þá kemur í ljós, að kennarinn fær þó venjulega káup að vetrin- um á við þrjá menn, er vinna úti við skepnuhirðingu alla daga í allskonar veðrum. Sé stúlkakenn- ari í sveit, fær hún venjulega á- líka kaup og þrjár stallsystur hennar, sem vinna við nauðsyn- leg heimilisstörf á sama tíma árs- ins, þetta 12—14 stundir á dag. Vinnutími hennar er styttri og starfið hægara. Komist stúlka að t. d. föstu vélritunarstarfi í Rvík. er ekki óalgengt að hún hafi að mun betri Iaun yfir árið, heldur en sjómaðurinn, þóað hann stundi sjómennsku alltaf þegar hægt er að fá þá vinnu. Svona má lengi telja, en þó eru athugaverðust fjöldahlutföllin á mifli þeirra, sem stunda framleiðsluna, sem í raun og veru allir lifa á, og hinna, sem ekkert vinna eða eru í fastlaun- uðum stöðum. Og þá hljóta menn sérstaklega að taka eftirþví, hve margir hálaunamenn, með þetta 6—10 hundruð króna ámán-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.