Dvöl - 01.04.1946, Blaðsíða 19
D VÖ Xj
97
Þessi ferSasaga er önnur þeirra, er verðlaun hlaut í verðlaunasamkeppni „í)valar“
í vetur sem leið. Það er saga skemmtilegrar gönguferð'ar
tveggja röskra stúlkna um Hornstranúir.
Tii Hornstranda og heim aftur
Eftir Valborgu Bents
Þetta er sagan af því, þegar Ég
og Hún, í öndverSum marzmánuði
vetur einn hinum megin við sex
ára stríðið síðasta, löbbuðum fjall-
veg þann, er liggur frá Hesteyri í
Jökulfjörðum að Horni í Hornvík.
Ég, sem þá hafði vetursetu á
Hesteyri, slóst í fylgd með Henni,
sem dvaldi á Horni, og var á heim-
leið úr orlofi til Hesteyrar.
Sökum þess að Ég gat ekki orðið
ferðbúinn svo fljótt sem skyldi, en
fylgdarmaður Hennar þurfti að
flýta sér, hafði hún um tvo kosti
að velja, að fara strax með hon-
hresstst mjög. Hún var ofurlítið
veikluleg, þegar hún kom heim, en
þér sáuð hana nú sjálfur áðan og
getið borið um það, hvort til muni
vera fegurri kona á þessari jörð,
en ég hef að minnsta kosti ekki
séö hana. Hún getur varla litið
af barninu. Maður gæti hreint og
beint álitið, að hún ætti það sjálf.“
Ég hélt niðri í mér andanum
sem snöggvast og sá í anda fagra
°g brúnhærða stúlku beygja sig
ýfir lítið barn heima í sjúkrahús-
inu.
um og verða af samfylgd minni,
eða bíða mín og hafna fylgd hans.
Hún valdi síðari kostinn fyrst for-
sjónin hafði séð okkur fyrir nægi-
legu sj álfstrausti til fararinnar,
enda er það allgott veganesti,
hverja ferð sem fara skal.
Við óskuðum því fylgdarmann-
inum góðrar ferðar og sögðum
honum að búast mætti við okkur
tveim dögum síðar.
Hinn ákveðni farardagur var
öskudagurinn ár þetta, sem senni-
lega eins og alltaf endranær hefur
verið á miðvikudegi. „Miðvikudag-
„Langar yður til að heilsa
Nancy, þegar hún kemur aftur?“
spurði veitingamaðurinn. „Henni
mun áreiðanlega getast að því að
kynnast ókunnugum manni. Hér
koma svo fáir.“
„Nei, þakka yður fyrir,“ sagði ég.
„Þetta hefur verið erfið ferð, svo að
ég held ég fari upp í herbergi mitt
og leggist til hvíldar, unz lestin
kemur. Mér finnst ég þarfnast
þess . ...“