Dvöl - 01.04.1946, Blaðsíða 58

Dvöl - 01.04.1946, Blaðsíða 58
136 D VÖi Allt í einu snerist stúlkan á hæli og hljóp út í ganginn að lyftudyr- unum og þrýsti fingrinum að svarta, gljáandi hnappnum, unz negra- strákurinn kom niður.'Hún jós syndaflóði af málæði yfir drenginn og fór síðan með hann upp í íbúðina. Hann læddist varlega að rúmstokknum, fyrst varlega, en svo hratt, og síðan potaði hann fingrinum í síðu hinnar meðvitundarlausu konu, svo að farið sást eftir. „Halló,“ hrópaði hann og hlustaði síðan eins og eftir bergmáli. „Liðin út af,“ sagði hann. „Slokknað eins og ljós.“ Nettie vann nú bug á hræðslu sinni, þegar hún sá áhuga hans við þessa sjón. Þau fundu bæði til hins þýðingarmikla hlutverks, er þau léku hér. Þau töluðu saman með hröðu, andstuttu hvísli, og það var uppástunga stráksins, að þau skyldu sækja unga lækninn, sem byggi fyrir handan. Þau hröðuðu sér af stað og biðu með óþreyju þeirrar stundar, er þau gætu sagt fréttirnar um þennan óvenjulega atburð, sem var bæði þægilegur og óþægilegur í einu. Ungfrú Morse var orð- inn miðdepill í miklum viðburðum. Þau vonuðu, að þetta væri alvarlegs efnis, án þess þó að óska henni nokkurs ills, og þau vonuðu, að hún svikist ekki að þeim með því að vera vakandi og eðlileg, þegar þau kæmu aftur. Ofurlítill ótti um þetta kom þeim til þess að gera sem allra mest úr þessu fyrir handan hjá lækninum: „Hér er um líf og dauða að tefla,“ skaut upp í kollinum á Nettie — hún hafði einhvern tímann lesið það. Hún hugsaði sér að skjóta lækninum skelk í bringu með því. Læknirinn var heima, en síður en svo glaður yfir trufluninni. Hann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.