Dvöl - 01.04.1946, Blaðsíða 30

Dvöl - 01.04.1946, Blaðsíða 30
108 DVÖL brim við ströndina. Snjóhvítar öld- um við rennt okkur á rassinum," ur risu himinhátt og féllu með segi ég í fúlustu alvöru. „Ertu vit- dyn og froðufalli langt á land. Það laus stelpa,“ segir fylgdarmaður- er alltaf eitthvað seiðandi við inn. En ég má til með að renna brimið. En leiðin lá frá sjó og beint mér bara pínulítinn spöl. En ég í storminn, sem stóð nú ofan úr er ekki fyrr sezt en ég rýk af stað Kjaransvíkurskarði. með hraða ljóssins að mér finnst. Við áðum eins og aðrir Stranda- Ég hendist fram af snarbrattri menn hjá steini, er Grásteinn er hengju og áfram niður — niður nefndur. Ég fór þar niður að læk — niður. Brekkan er víst endalaus. til að slökkva þorsta minn, en sá Broddstafurinn og taskan mín þá í spegli vatnsins, að ég var þjóta sitt í hvora áttina, en ég eins og skorpinn saltfiskur í fram- stefni á oddhvassan stein, sem an eftir ágjöf morgunsins. Ég þó stendur upp úr fönninni. Skyldi ég mér þá úr læknum og leið betur hálsbrotna? hugsa ég og reyni að í andlitinu á eftir. ýta mér til hliðar við steininn, en Hvíldin er á enda og áfram skal það er þá annar hinum megin, en halda. rassfarsbreidd er á milli þeirra og Við stöndum í Kjaransvíkur- þar sigli ég niður. skarði. Nú hallar undan fæti til Að síðustu sit ég í götóttum Hesteyrar. Ég tauta vel kveðna pokabuxum á sjóðheitum bossan- vísu eftir Bólu-Hjálmar. um, niðri á jafnsléttu. Og sjá, Brekkan er freistandi. „Hér get- fylgdarmaðurinn stendur eins og Hornbjarg. Myndin er tek- in úr lofti.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.