Dvöl - 01.04.1946, Blaðsíða 31

Dvöl - 01.04.1946, Blaðsíða 31
DVÖL 109 putamaSur hátt uppi í skarði, dauðhræddur um að Ég sé komin í klessu. Ég strýk minn auma aftur- hluta og stend á fætur til að fylgdarmaðurinn sjái að Ég er í það minnsta óbrotin, og fer að huga að staf mínum og tösku. Ég bíð svo fylgdarmannsins og við höldum til sjávar. Hann spyr hvort ég hafi dottið og þori ég ekki annað en játa það. En hjálpi oss hamingjan. Hver þremillinn gægist þarna fram und- an steini? Byssuhlaup? Þetta var svo löngu fyrir hernám, að maður hafði varla rænu á að hræðast slíkt, enda voru þetta bara piltar frá Hesteyri að æfa skotfimi sína. í rökkurbyrjun, á 6. degi frá því lagt var upp, kom ég svo heilu og höldnu til Hesteyrar aftur. Finnur Jónsson ráðh. tók myndirnar. * * * Grethe Risbjerg Thomsen Húsbóndalaus bundur Allir þeir kembdu kjölturakkar, sem kannast ei lífið við, misskilja ævikjör húsvilts hunds en hafa það sjónarmið, að slíkur megi nú lifa og láta og leika sér fram úr öllum máta; þeir ýlfra af leiðindum yfir því að eiga körfur að sofa í. Guð hjálpi þeim greyjum, sem halda, að mér hamingjan fylgi ein, — ég geti hlaupið frjáls minna ferða og finni hvarvetna bein, — því ég er sem hver annar ráðlaus rakki með rýra vömb og á stöðugu flakki og á hvergi athvarf gegn grandi. — Ég vildi ég væri í bandi. Elías Mar, þýddi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.