Dvöl - 01.04.1946, Blaðsíða 48

Dvöl - 01.04.1946, Blaðsíða 48
I E) VÖI. 126 /-----------------------------------—\ ELÍAS MAR er ungur Reykvíking- ur, aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri. Nokkrar smásögur hafa birzt eftir hann í blöðum og tímaritum, og hann hefur skrifað eina lengri skáld- sögu, sem kemur út nú í haust. V___________________________________) í bæinn. En gamla konan reynist erfið viðureignar, — ekki svo að skilja, að hún streitist á móti. Síður en svo. — Hún reynir miklu fremur að fylgjast með syninum og sonarsyninum, er af mannúð sinni reyna að koma þessu óvita gamalmenni til bæjar. Aðeins kvartar hún yfir því, að þeir ★ Listamaðurinn krefst þagnar. Franz Liszt var einn hinna miklu listamanna, sem krafðist athygli og eftirtektar af hlustendum sínum, er hann lék á hljóöfæri, og í því efni gerði hann sér engan mannamun. Meðan hann dvaldi í Rússlandi naut hann eitt sinn þess heiðurs að leika fyrir Zarinn, Nikolaj I. Meðan á hljómleikunum stóð tók Liszt eftir því, að Zarinn var að tala við sessunaut sinn. Liszt hætti að leika án andartaks umhugsunar og lét hendurnar hvíla hreyfingarlausar á nótnaborðinu. Zarinn þagnaði og sendi þá þjón til listamannsins, með þessa fyrirspurn: — Zarinn spyr, hvort yður hafi orðið eitthvað illt, meistari? — Nei, svaraði Liszt. — Mér líður ágætlega, en ég veit, að þegar Zarinn talar eiga allir aðrir að þegja. Listamaöurinn varð ekki fyrir fleiri truflunum á þeim hljómleikum. gangi nokkuð hart, — spyr, hvort nokkuð liggi á, — með þeirri hóg- værð, er alla stund hefur verið henni eiginleg. „Eru kannske komnir gestir?“ Ekkert svar. Hún er ekki lengur húsmóðir á þessu heimili. Hún mun ekki kvödd til að taka á móti gestum. Ekki einungis fossinn hennar er henni eilíflega að baki, — heldur finnst henni bæjarhúsin vera framandi og fólkið sér með öllu óviðkomandi, sem hálft í hvoru er guðsfegið, að hún skyldi koma Quintus frá Cadiz.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.