Dvöl - 01.04.1946, Blaðsíða 18

Dvöl - 01.04.1946, Blaðsíða 18
öö aði á móts við okkur. Ég hrökk við af undrun, því að út úr bifreiðinni steig enginn annar en dularfulli sjúklingurinn minn. Þegar hún kom að dyrunum kom hún auga á mig og stanzaði. Hún greip hendinni sem snöggvast upp að hálsinum, en sneri sér síðan snögglega undan og hraðaði sér áfram. „Falleg stúlka, finnst yður það ekki,“ sagði veitingamaðurinn. „Þetta er annar Bridgers-tvíbur- inn. Þeir hafa búið hér frá því þeir fæddust. Hún hlýtur að hafa á- litið, að hún þekkti yður, af því hún starði svóna á yður. Hin tví- burasystirin er nákvæmlega eins í útliti, hún er alveg eins fögur, en hún hefur ör á annarri kinn- inni. Það er hið eina, sem hægt er að þekkja þær sundur á. Þessi sem við sáum, heitir Nancy, en hin Luella og er gift. En þessi er það ekki. Ég skil reyndar ekki, hvern- ig á því stendur. Hún hlýtur þó að hafa haft góð tækifæri til þess meö alla peningana og fegurðina.“ „Já,“ sagði ég, „Hún er fögur. Segðu mér eitthvað meira um hana.“ „O já,“ sagði hann. „Þetta er allt saman dálítið undarlegt. Luella átti litla stúlku, ársgamla, ofur- lítið engilbarn. Hún líktist mjög móður sinni, hafði brúnt hár eins og hún. Nancy, sem bjó hjá systur sinni, vann alls konar störf í bæn- um. Dag einn, er hún var að aka DVÖL bifreið sinni aftur á bak út úr skýlinu, vildi svo til, að litla stúlk- an hafði vappað út á gangstétt- ina —------- Nancy átti enga sök á þessu. Enginn hefði getað varazt þetta. En Nancy var alveg frávita og grét hverja stund, og þetta endaöi með því, að hún fékk alvarlegt taugaáfall. Hið versta var, að hún vissi, að Luella mundi aldrei geta eignazt fleiri börn. Þegar fjórir eða fimm mánuðir voru liðnir frá þessum atburðum, fór Nancy til New York til þess að leggja stund á listnám — það sögðu þau að minnsta kosti, en við álitum, að það væri til þess að reyna að leiða hugann frá því, sem skeð hafði. Hún var fjarverandi nærri ár En fyrir nokkrum mán- uðum síðan kom hún heim aftur. Það var einmitt stuttu eftir að Luella og maður hennar voru komin heim úr ferð til Suðurríkj- anna og höfðu* komið heim með litla, brúnhærða stúlku, mjög fall- ega. Þau höfðu tekið hana í fóst- ur. Hún líktist litlu stúlkunni, sem þau misstu, eins og einn .vatns- dropi öðrum. Maður hefði alls ekki getað þekkt þær sundur. Þetta er eitt hið merkilegasta, sem ég hef kynnzt.“ ,Já, þetta er mjög undarlegt,“ sagði ég. „En þetta hlýtur að hafa bætt þeim missinn.“ „Já, já. Luella er eins og önnur manneskja síðan, og Nancy hefur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.