Dvöl - 01.04.1946, Side 30
108
DVÖL
brim við ströndina. Snjóhvítar öld- um við rennt okkur á rassinum,"
ur risu himinhátt og féllu með segi ég í fúlustu alvöru. „Ertu vit-
dyn og froðufalli langt á land. Það laus stelpa,“ segir fylgdarmaður-
er alltaf eitthvað seiðandi við inn. En ég má til með að renna
brimið. En leiðin lá frá sjó og beint mér bara pínulítinn spöl. En ég
í storminn, sem stóð nú ofan úr er ekki fyrr sezt en ég rýk af stað
Kjaransvíkurskarði. með hraða ljóssins að mér finnst.
Við áðum eins og aðrir Stranda- Ég hendist fram af snarbrattri
menn hjá steini, er Grásteinn er hengju og áfram niður — niður
nefndur. Ég fór þar niður að læk — niður. Brekkan er víst endalaus.
til að slökkva þorsta minn, en sá Broddstafurinn og taskan mín
þá í spegli vatnsins, að ég var þjóta sitt í hvora áttina, en ég
eins og skorpinn saltfiskur í fram- stefni á oddhvassan stein, sem
an eftir ágjöf morgunsins. Ég þó stendur upp úr fönninni. Skyldi ég
mér þá úr læknum og leið betur hálsbrotna? hugsa ég og reyni að
í andlitinu á eftir. ýta mér til hliðar við steininn, en
Hvíldin er á enda og áfram skal það er þá annar hinum megin, en
halda. rassfarsbreidd er á milli þeirra og
Við stöndum í Kjaransvíkur- þar sigli ég niður.
skarði. Nú hallar undan fæti til Að síðustu sit ég í götóttum
Hesteyrar. Ég tauta vel kveðna pokabuxum á sjóðheitum bossan-
vísu eftir Bólu-Hjálmar. um, niðri á jafnsléttu. Og sjá,
Brekkan er freistandi. „Hér get- fylgdarmaðurinn stendur eins og
Hornbjarg.
Myndin er tek-
in úr lofti.